Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 104

Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 104
212 MENNTAMÁL S.Í.B., að sambandið taki að sér rekstur félagsins í áföngunr. Mál þetta hefur verið í athugun, en ekki hefur endanlega verið gengið frá málinu, þar sem þetta rnyndi m. a. krefjast mjög aukins starfsliðs á skrifstofu S.Í.B. Starfsmaður sam- bandsins liefur þó að undanförnu kynnt sér nokkuð ýmis atriði varðandi þessa starfsemi og hafið lítils háttar störf fyrir byggingarsamvinnufélagið. Mál þetta verður rætt á þessu þingi. 8) Menntamál. A síðasta fulltrúaþingi S.Í.B. var lagt til, að Félagi háskólamenntaðra kennara yrði gefinn kostur á aðild að útgáfu Menntamála. Þá var stjórn S.Í.B. falið í samráði við aðra útgefendur að ráða útgáfustjórn, sem ann- aðist fjármál ritsins og framkvæmdastjórn. Sameiginleg nefnd stjórna S.Í.B. og L.S.F.K. starfaði og starfar enn að athugun á útgáfu ritsins. F.kki hefur náðst samkomulag við meðútgefanda ritsins, L..S.F.K., um að gefa F.H.K. kost á aðild að útgáfunni. Hins vegar var félögum í F.H.K. sent ritið sem áskrifendum árið 1966 og 1967 í samráði við stjórn félagsins. Á árinu 1966 var athuguð rækilega ósk forstöðumanns Skólarannsókna, Andra ísakssonar, urn að Skólarannsókn- ir stæðu að útgáfu ritsins ásamt flestum félögum kennara. Var talið nauðsynlegt, að ritið kæmi út a. m. k. 8 sinnum á ári. Var töluverð vinna lögð í þessar athuganir, en þegar kostnaðaráætlun lá fyrir um þessa breyttu útgáfu, fékkst ekki fjármagn til hennar frá ríkinu. Hefur þessari útgáfu- hugmynd ekki verið hreyft síðan. 9) Varúð á vegum. Þegar samtökin Varúð á vegum voru stofnuð, gerðist S.Í.B. einn af stofnaðilum. Samtök þessi leggja, eins og kunnugt er, einkum áherzlu á umferðar- slysavarnir í starfsemi sinni. Stjórn S.Í.B. þótti rétt að stuðla að þessari starfsemi með því að gerast aðili að stofn- un samtakanna. Þau félög, sem eru fullgildir aðilar að sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.