Menntamál - 01.08.1968, Blaðsíða 40
148
MENNTAMÁL
vantar tilfinnanlega stóraukna fjárveitingu til náxnskeiða.
Kexrnurum um allt land þarf að gera fjárhagslega kleift að
sækja írámskeið, helzt árlega, án verulegra tafa frá kennslu-
starfinu. Réttmætt virðist að hækka kennara í lauiraflokk-
um, eftir að þeir hafa sótt ákveðimr fjölda írámskeiða.
Kjaradómur hefur valdið keirnarastéttiirxri voxrbrigðum.
Haxrn virðist eiga erfitt með að skilja sanxrgjarnar kröfur
kexrnara eða ekki telja sér airnað fært eir sniðganga þær í
flestum greinum.
Kemrurum er vel ljóst, að starfi þeirra fylgir mikil
ábyrgð. Þeim er falið að hjálpa til vaxtar þeim gróðri, sem
þjóðiir á beztair.
Það er rétt að gera miklar kröfur til kennara, ekki eiir-
göngu hvað sjálfa fræðsluna varðar, heldur og eirgu síður,
hvað sxrertir uppeldisleg álrrif, lrjálp við nemendur til
þess að þroska með sér drengluird, dónrgreiird og háttvísi.
Þeir eigiirleikar eru líklegir til þess að veita hamingju og
tryggja farsæl störf í þágu samfélagsixrs. Frjáls félagsstörf
imrair veggja skólans eru nauðsynleg til hjálpar í því efiri.
Þess vegna þarf að siirna þeim eirn betur en verið hefur, og
þau þurfa að njóta fullrar viðurkenningar yfirvalda. Hin-
um í uppeldi barna á íslandi, að gæta hagsmuira kennara-
ekki fullur gaumur gefixrn, þegar rætt er og ritað um skóla-
mál. Ef við erum sannfærð unr og trúum því í raun, að
memrtuir æskumrar sé bezta fjárfestiirg hverrar þjóðar, þá
ætti síðast að spara fjárframlög til fræðslumála, þegar
kreppir að Þá ætti eirgu að þurfa að kvíða unr fjárframlög
og framkvæmd í skóla- og uppeldisnrálum, og þá þarf kemr-
arastéttiir ekki heldur að búa við bág kjör, því lauir starfs-
mannsins ættu að vera í nokkru samræmi við þau verðmæti,
sem viirna hairs hjálpar til að skapa.
Góðir þingfulltrúar. 1 lögum okkar samtaka er svo
kveðið á:
„Tilgangur sambandsins er að vinna að alhliða framför-