Menntamál - 01.04.1969, Page 67
MENNTAMÁL
61
dúms. Ákvœðin komn ekki aftan að þeim og þeirn þess
vegna unnt að velja og hafna. Þetta nœgði ofstœkismönnun-
um liins vegar aldrei.
19. sama mánaðar var aftur haldinn fundur og bættust
þá i hópinn fulltrúar kennara í Keflavík og á Selfossi. Fram-
kvœmdanefndin hafði eftir hinn fyrri fund kynnt sér við-
horf ýmissa aðila til málsins: Skúlastjóra gagnfrœðaskóla,
frœðslumáilastjóra, formanns Kjararáðs og formanns Samn-
inganefndar ríkisstjórnarinnar. „Hefur þar ekkert fram
komið, sem bendi til, að neinn þeirra hafi raunverulega ósk-
að eftir þeirri óyndisskipan, sem liér hefur á orðið. Þvert á
móti hefur það orðið deginum Ijósara, að flestir eða allir
þessir aðilar virðast harma, hvernig komið er,“ eins og scgir
í skýrslu nefndarinnar til þessa fundar. Með þessu tel ég
meginröksemdir okkar þáverandi 16. og 17. flokkamanna
framtaldar, en fundurinn orðaði röksemdir sinar á þessa
lund:
„Um áratugi hefur sá háttur á verið, að kennarar við is-
lenzka gagnfrœðaslwla, sem jafnlangan starfsaldur höfðu að
baki, hlutu fyrir slörf sín sömu starfslaun. Með hinum nýju
kjarasamningum hefur aflur á móti sá háttur á orðið, að
þegar starfsfélagar, sem á nœstliðnum vetri hlutu sötnu
laun fyrir sömu vinnu, mœtast hinn 1. október n. k., verða
þeirn greid.d. verkalaun eft.ir þremur eða fjórum misháum
launastigum. Meginþorri. stétt.arinnar, sem til þessa hefur
hlot.ið hæ.stu laun, sem greidd. voru á hverju starfsaldurs-
skeiði fyrir kennslu við gagn.fræðaskóla, eru nú allt. í einu
settir i lœgst.a launaflokk starfsmanna í þessari grein. Er
þó ekki vit.að, að mennt.ast.ig þeirra haji raskazt miðað við
aðra gagnfrœðaskólakennara, frá því að skólar luku störfum
á siðastliðnu vori.
Gagnfrœðaskólaliennarar, sem settir liafa verið i 16. og
17. launaflokk, véfengja heimild þeirra, sem þessu hafa fram
komið, til að innleiða. með einföldum samningi launamis-
rétti og láta það ná til rnanna, sem fastráðnir höfðu verið i