Menntamál


Menntamál - 01.04.1969, Page 67

Menntamál - 01.04.1969, Page 67
MENNTAMÁL 61 dúms. Ákvœðin komn ekki aftan að þeim og þeirn þess vegna unnt að velja og hafna. Þetta nœgði ofstœkismönnun- um liins vegar aldrei. 19. sama mánaðar var aftur haldinn fundur og bættust þá i hópinn fulltrúar kennara í Keflavík og á Selfossi. Fram- kvœmdanefndin hafði eftir hinn fyrri fund kynnt sér við- horf ýmissa aðila til málsins: Skúlastjóra gagnfrœðaskóla, frœðslumáilastjóra, formanns Kjararáðs og formanns Samn- inganefndar ríkisstjórnarinnar. „Hefur þar ekkert fram komið, sem bendi til, að neinn þeirra hafi raunverulega ósk- að eftir þeirri óyndisskipan, sem liér hefur á orðið. Þvert á móti hefur það orðið deginum Ijósara, að flestir eða allir þessir aðilar virðast harma, hvernig komið er,“ eins og scgir í skýrslu nefndarinnar til þessa fundar. Með þessu tel ég meginröksemdir okkar þáverandi 16. og 17. flokkamanna framtaldar, en fundurinn orðaði röksemdir sinar á þessa lund: „Um áratugi hefur sá háttur á verið, að kennarar við is- lenzka gagnfrœðaslwla, sem jafnlangan starfsaldur höfðu að baki, hlutu fyrir slörf sín sömu starfslaun. Með hinum nýju kjarasamningum hefur aflur á móti sá háttur á orðið, að þegar starfsfélagar, sem á nœstliðnum vetri hlutu sötnu laun fyrir sömu vinnu, mœtast hinn 1. október n. k., verða þeirn greid.d. verkalaun eft.ir þremur eða fjórum misháum launastigum. Meginþorri. stétt.arinnar, sem til þessa hefur hlot.ið hæ.stu laun, sem greidd. voru á hverju starfsaldurs- skeiði fyrir kennslu við gagn.fræðaskóla, eru nú allt. í einu settir i lœgst.a launaflokk starfsmanna í þessari grein. Er þó ekki vit.að, að mennt.ast.ig þeirra haji raskazt miðað við aðra gagnfrœðaskólakennara, frá því að skólar luku störfum á siðastliðnu vori. Gagnfrœðaskólaliennarar, sem settir liafa verið i 16. og 17. launaflokk, véfengja heimild þeirra, sem þessu hafa fram komið, til að innleiða. með einföldum samningi launamis- rétti og láta það ná til rnanna, sem fastráðnir höfðu verið i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.