Menntamál - 01.04.1969, Blaðsíða 79
MENNTAMÁL
73
L. S. F. K., svo sem samstarf um námskeiðshöld, námsbóka-
útgáfu, uppeldismálaþingin og nú á seinni árum hafa kom-
i/.t á náin tengsl við kennarasamböndin á Norðurlöndum.
Á undanförnum árunr hefur framhaldsskólum fjölgað og
þá eðlilega kennarafélögum jöfnum höndum. Það liggur því
beinast við að spyrja Ólaf, hvernig L. S. F. K. haldi sam-
bandi við félögin úti á landi?
A þingi L. S. F. K. var samþykkt. að skipta samband-
i.nu i deildi.r og styðjast þœr að mestu við kjördæmaskipting-
una. Þetta hefur að mestu verið framkvæmt og er þegar farið
að lofa góðu í framJtvæmd. Það er enginn efi, að þessi
deildaskipting á eftir að verða lyftist.ö?ig fyrir starfscmi
sambandsins á ltomandi árum. Það var að verða áberandi,
hvað áhugi meðlima utan Reyltjavikur var lítill og erfitt
fyrir stjórnina að fylgjast með þvi, hverju þar var einkum
ábótava?it, en þessi breyti?ig œtti bæði að auka almen?ia?i
áhuga og einnig að auðvelda tengsli?? við la?idsbyggði??a.
Aður höfðum við ekki fastmótað samband við félagana
?xti á landi, nema á samba?idsþi?igu?iu?n, sem haldi?i voru
annað lwort ár, en verða í framtiðinni Jialdin þriðja hvert
ár.
í mörgum tilvikum bera kennarar saman ástand og við-
horf í fræðslumálunr liérlendis við það, senr bezt gerizt hjá
nágrannaþjóðum okkar, sérstaklega hjá Norðurlandaþjóð-
unum.
Hefur L. S. F. K. skipulagt fastmótað samband við
kennarasamtökin á Norðurlöndum?
Um langt árabil, eða nánar tiltekið frá 1917, liafa kenn-
arasambönd hinna Norðurlandanna haft með sér óformleg
samtök með sameiginlegum árlegum fundi. Fyrir tveimur
árum var vakið máls á þvi að stofna kenarasamband allra
Norðurlandanna og Islandi boðin þátttaka. Stofnunin var
svo ákveðin á s. I. ári. og fyrsti fundur hinnar nýstofnuðu sam-
taka var svo haldinn i Kaupmannahöfn s. I. haust. Frásögn
af þeim fundi er i síðasta hefti Menntamála. Það var sameig-