Menntamál - 01.04.1969, Page 82
76 MENNTAMÁL
7. Kennaraskóli annist kennslu i. uppeldis og kennslufrœð-
um fyrir 9 ára slwla.
2. Inntökuskilyrði í kennaraskólann er stúdentspróf eða sam-
bœrilegt próf.
3. Sérstakt skólastig annast almennan undirbúning fyrir inn-
tökupróf (sbr. 2 sambœrilegt próf).
4. Kennaramenntunin slial taka 3 ár. Þar af að minnsta kosti
2 ár við kennaraskóla.
5. Til viðbótar við kennaramenntunina parf 1 ár til pess að
fá „adjunkts“ gráðu.
6. Kennaranámið er grundvöllur að framhaldsnámi fyrir
„lektors“ gráðu.
7. Sveitarfélög og ríki skulu árlega gefa alll að 10% af kenn-
urum leyfi með fullum launum til viðhaldsmenntunar.
S. Sveitarfélög og riki skulu fylgjast. með pörf viðhaldsmennt-
unar.
9. Þœr stofnanir, sem sjá xim menntun kennara, skulu einnig
annast viðhaldsmenntunina.
I tillögunum er gert ráð fyrir þrennskonar prófgráðu:
1. Almennt kennarapróf.
2. Adjunkts próf.
3. Lektors próf.
Almennt kennarapróf er þriggja áira nám. Þar af a. m. li.
2 ár við kennaraskóla, en priðja árið má taka við einhvern
pann skóla, sem sér um framhaldsmenntun kennara, t. d.
við háskóla. Almennt kennarapróf gildir fyrir barnastigið.
Lektor eða adjunkt, sem ekki hefir almenna kennaramennt-
un má setja á barnastigið, ef ekki fásl kennarar með almennt
liennarapróf. Adjunkts- eða lektorspróf gildir fyrir unglinga-
og ganfræðaskóla, pó má setja par kennara með alrnennt
kennarapróf, ef pörf krefur.