Samvinnan - 01.04.1930, Side 116

Samvinnan - 01.04.1930, Side 116
110 SAMVINNAN á verzlun, og væri ekki jafn áfjáð að veðsetja framtiðina með erlendum lánum, mætti koma upp miklum gullbirgð- um í Rússlandi. Unnið hefrr verið á ný í námunum í Ural og Síberíu, með endurbættum aðferðum, og Rússland vinnur nú nærri jafnmikið gull og fyrir stríð. En eins og nú standa sakir, streymir svo mikið gull úr landi, að gull- eignin hefir minnkað síðan 1926. Fyrir útstreymi gullsins verður eyðslan heima fyrlr alvarlegri. Það er ekki aðra leið að fara en gefa út papp- írsseðla til þess að jafna tekjuhallann á iðnaði og rafvirkj- uninni. Rússland var of fátækt 1928 til þess að kleift væri að þyngja skattabyrðina og jafna tegjuhallann með því. Lánin hrukku heldur ekki til — fyrir árið, sem er að líða, hefir Sovjetríkið fyllt Vio á fjárlögunum með lánsfé — og seðlaútgáfan var auðveldari og umsvifaminni. Frá 1. marz — 1. nóv. 1928 tvöfaldaðist seðlafjöldinn og heimt- aði slík aukning lagabreytingu. Sovjet-Riússland lifir nú um efni fram, í trú á hulda fjársjóði. Því má líkja við metnaðarg-jarnan ungling, er ver svo miklu af eignum sínum til þess að geta reist sér glæsilega nýtízkubyggingu, að hann hefir ekki fyrir fæði og fötum. Innan skamms verður hann að horfast í augu við þann veruleika, að sjái hann sér ekki fyrir daglegum þörfum, lifir hann það ekki af að komast í hið dýra hús. iSovjetríkinu hefir orðið það til bjargar, að við hvern óvæntan atburð hefir verið breytt til um stjórnarháttu. Undir rauða fánanum, sem blaktað hefir yfir Kremlín nætur og daga í tólf ár, hefir mörg elleftu stundar ráð- stefna átt sér stað og margar skipulagsbreytingar. Vér verðum að vona, að einu sinni enn og fyrr en um sein- an breyti Sovjetstjórnin stefnuskrá sinni. (Lauslega þýtt úr „The fortnightly Review“, sept- ember-hefti 1929).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.