Vorið - 01.12.1969, Side 9

Vorið - 01.12.1969, Side 9
9 óþægðinni í honum Sigga?“ spurði sá stori. „Finnst þér ekki gamla konan sjá ^etur fyrir mér?“ Nú! Sigga rak í rogastanz. Jólasveinn- lrin hennar ömmu var þá lifandi og þar > auki ekkert annað en ístra frá hvirfli U1 tlja. Þetta var heldur ekki nema von, Ul' því að amma gat ekki vorkennt svöng- Utl1 jólasveini. I egar Siggi vaknaði uin morguninn, sl°ðu jólasveinarnir honum lifandi fyrir uUgskotssj ónum. Hann fann það vel, að það var honum að kenna, að litli, svangi Jolasveinninn grét. Og eina ráðið til að jálpa honum var að verða óþægur aft Ul — verulega óþægur. Á eftir gæt) lann sagt ömmu frá því, hvers vegrn, ann væri óþægur, svo að hún yrði ekki v°nd við hann. Slggi klæddi sig í snatri. Amma hant ai sezt við rokkinn sinn og hamaðist spinna. Þá datt Sigga í hug, livað .91111 ætti að gera. Fljótur eins og eld |US stökk hann út og sótti búrbredduna ^egar hann kom inn aftur, hljóp hann Jeina leið að rokknum, brá hnífnum á |trengina og skar þá í sundur. Hjólið eiflaðist með hálfu meiri hraða, en uældan hætti að snúast. Amma gamla ^orfði á Sigga, alveg steini lostin. Önn- : 1 eins ósköp hafði hún aldrei séð alla Slua daga. »Slggi! Hvað gengur að þér?“ i afr* verða hálfsmeikur og ef- st um, að hann hefði farið alveg rétt að ráði sínu. ^Aninia gamla stumraði yfir rokknum 8 sendi Sigga tóninn. „Þú ert orðinn þett 9«lltUl ! ^Vei kom Þér 111 gera „Enginn. Ég vildi bara. . . .“ „Hvað vildirðu?“ „Það var bara aumingja jólasveinn- inn. Hann var svo svangur, að mig lang- aði til að hjálpa honum. — Jólasveinn- inn þinn var miklu feitari,“ sagði Siggi. Amma gamla ýtti gleraugunum upp á ennið og þaðan alla leið ofan á nef- bioddinn. Hún horfði rannsóknaraugum á Sigga. ,,Ertu að mælast til að fá ráðningu?íc „Ég sá þetta sjálfur,“ sagði Siggi. „Það er alveg satt, amma mín, að jóla- sveinninn þinn lifir ennþá. Hann er miklu feitari en minn.“ Nú þagði gamla konan og fór að greiða rokkstrengina, sem höfðu ramm- flóknað og vafizt um hjólásinn. Siggi fann vel, að hann var að bíða eftir dómi, — ef lil vill hörðum dómi. Loksins rauf amma þögnina og sagði með áherzlu: „Siggi! Það eru engir jólasveinar til. — Þú átt alltaf að vera góður drengur, Siggi minn,“ bætti hún við í mildari róm. Siggi fór og spurði einskis frekar. BRÉFASKIPTI. Oska eftir bréfaskiptum við jafn- aldra. Æskilegur aldur pennavina til- greindur í svigum. Mynd fylgi. Halla Harðardóttir, Hlíðarenda, Raufarhöfn. (12—13 óra.) Halldór Gunnarsson, Hvassafelli, Norðurórdal, Mýrasýslu. (14________16 óra.) VORIÐ 151

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.