Vorið - 01.12.1969, Síða 23

Vorið - 01.12.1969, Síða 23
(Þeir takast dálítið á unz Nonni sviptir skegginu af og andlitið á Konna kemur í ljós.) JONNI (Hrópar): Konni, er þetta þú. Er þá enginn jólasveinn? KONNI: Enginn nema þú. Þú ert meiri jólasveinninn. JONNI (Við Nonna): En hvernig fórstu að vita, að þetta var ekki jólasveinn. INONNI: Það var ósköp auðvelt. Hann sagðist hafa mætt honum pabba hérna á gölunni áðan. En pabbi fór upp í Hérað í morgun og kemur ekki aftur fyrr en eftir tvo daga. Þá fór mig nú að gruna margt. Svo fannst mér líka dálítið skrýtið, að hann skyldi vera með nýju húfuna hans Konna á höfð- inu. KONNI: Þú ert sannarlega ekki svo gal- inn, Nonni minn. JONNI: Ég er nú samt viss um að jóla- sveinarnir eru til og vonandi get ég sannað ykkur það þótt seinna verði. Mjómsveit Ingimars Eydal á Akureyri er ein aj beztu hljómsveitum landsins. VORIÐ 165

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.