Vorið - 01.12.1969, Page 28

Vorið - 01.12.1969, Page 28
 Hús H. C. Andersens í Odense, H. C. Andersens. ViS fórum þangaö á bílnum og gekk okkur dálítið erfiðlega að finna staðinn en tókst samt að lok- um! Þarna í „Fynske Landsbyen“ voru gamlir sveitabæir danskir til sýnis svo að við fórum að skoða þá. Inni í húsun- um voru margir gamlir munir, gömul mylla var þarna og margt fleira. Bæirnir voru mjög gamlir, því að gólfið svign- aði, þegar að ég gekk á því, og hélt eg hálfpartinn, að bærinn myndi hrynja of- an á mig þá og þegar. Síðan gengum við að útileiksviðinu sem er í hálfhring og settumst. Ekki lík' aði Sveini að sitja á döggvuðu grasinu, svo að hann fór og fékk sér púða handa okkur til að sitja á. AS lítilli stundu lið- inni hófst sýningin, en það var ævintýr- ið Svínahirðirinn sem var sýnt. Þarna var svínastía og lítill kofi og stutt fra stór konungshöll. Mest þótti mér garn- an að sjá konunginn, því hann var svo einkennilegur í göngulaginu, hann hopp' aði einhvernveginn áfram. Líka var gam- an að sjá svínahirðinn, þegar hann vai að gefa svínunum, því að svínin voiU 170 VORIÐ

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.