Vorið - 01.12.1969, Qupperneq 36

Vorið - 01.12.1969, Qupperneq 36
heyiS. Stökkið gat náð fjórum metrum, þegar hæst var. Þá var Kjartan líka duglegur á skíð- um. Hann gat tekiS höfuðstökk, bæði fram og aftur yfir sig. Félögunum þótti þaS undravert. Og stundum voru þeir meS hjartaS í buxunum aS illa færi fyr- ir honum þessum fjörkálfi. En þaS varS ekki. Hann varS örugg- ari og kom alltaf niSur á fæturna. Hann hafSi þvílíkt vald yfir líkamanum, aS þaS var aSdáunarvert. ÞaS vildi svo til, aS þarna var eitt af beztu handboltaliSum landsins. ÞaS var aS vísu liS stúlknanna, og þær gáfu pilt- unum ekki eftir í því aS handleika knött- inn. Og eitt sinn komust þær í úrslit og úrslitaleikurinn átti aS fara fram á heimavelli. ÞaS var margt um manninn til aS horfa á. Ungir og gamlir flýttu sér á leikvanginn og meSal þeirra voru syst- kinin, Kjartan og IngiríSur. ÞaS kom af sjálfu sér, aS þarna komu myndatökumenn frá sjónvarpinu. Þeir gengu um og gerSu tilraunir hingaS og þangaS, þar til þeir fundu staS, sem þeir voru ánægSir meS. Nokkrir unglingar eltu þá á röndum og einn af þeim var Kjartan. Hann leit ekki af mönnunum meS myndavélarnar meS háu stálfæturna. En þeir sáu hvorki hann eSa hina ungling- ana, þeir mændu aSeins á stúlkurnar í fallegum handboltahúningunum. Kjartan beiS þolinmóSur þar til þeir höfSu komiS sér fyrir. Þá gekk hann til þeirra, klappaSi saman höndunum, leit til þeirra og tók hvert höfuSstökkiS eft- ir annaS. 178 VORIÐ HeldurSu aS þeir hafi séS hann? Nei, þeir horfSu yfir fólkiS í kringum þá yfir til stúlknanna á leikvellinum, sem hlupu um til aS ætfa sig undir leikinn. En Kjartan var ekki einn af þeim, sem gefst upp. Þarna stóS hann þráS- beinn. Svo hóf hann stökkiS aftur, kall- aSi um leiS upp, svo aS enginn komst hjá því aS heyra til hans. Hann klapp- aSi einnig saman -höndunum. Svo hopp- aSi hann upp eins og gúmmíbolti, stökk aftur yfir sig og kom þráSbeinn niSur á fæturna aftur. Þá fóru sumir áhorfendur aS veita honum athygli. Þeir gláptu á liann alveg undrandi og sögSu ekki eitt orS til aS byrja meS. En þá heyrSist frá drengnum sjálf- um: — Eg heiti Kjartan! Þá 'bættu sjónvarpsmennirnir viS: —- Jæja, heitirSu þaS, sagSi annar þeirra. — Gott, aS viS fengum aS heyra þaö, sagSi hinn, — því aS nú verSurSu aS sýna ok-kur listir þínar aftur. Viltu þaS? Þeir þurftu ekki aS -biSja hann tvisv- ar, og meSan ljósmyndararnir gengu frá tækjum sínum, stóS hann á nálum og beiS. Kjartan sá aS þeir fluttu til ýmsa hluti, skrúfuSu og kíktu í myndavélina. Hann heyrSi aS þeir töluSu eitthvaS um aukamynd og sitthvaS annaS, sem hann skildi ekki, og svo hlógu þeir eins og þeir hefSu fundiS upp á einhverju sér- staklega sniSugu. En þaS voru fleiri en hann, sem tóku eftir Ijósmyndurunum. Þeir sem næstir voru sneru sér frá handboltastúlkunum og færSu sig nær þeim. — HvaS er um aS vera? spurSi fólk.

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.