Vorið - 01.12.1969, Page 38

Vorið - 01.12.1969, Page 38
talar um hvaS handboltastúlkurnar séu duglegar. — En þær mega sannarlega vara sig á unga, þrekna strákpattanum þarna. Hann spáir því að eftir nokkur ár verði strákarnir eins duglegir — eða kannski betri. Kennslukonan bætti einnig við nokkr- um orðum: — Við verðum öli að gæta þess, sagði hún, — að gera sjónvarpið ekki að þægilegum svæfli. Þá er betra að hafa það eins og Kjartan — a'ð vera án sjón- varps. Að síðustu gera þau nokkuð, sem aldrei áður hafði borið við í skólanum. I kringum borðin og stólana báru þau dreng á gullstóli. Hann situr í fanginu á tveimur stúlkum, en bekkjarsystkini hans æpa af gleði. E. Sig. þýddi. 180 VORIÐ

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.