Vorið - 01.12.1969, Side 39

Vorið - 01.12.1969, Side 39
Nóttin helga nálgast óðum náðarrík og há. Kveikt skal nú á kertunum, sem kotið mitt á. Kveikt skal nú á kertum öllum, kæra barnið mitt. Björt og hlý skal baðstofan sem brosið Ijúfa þitt. Björt og hlý er baðstofan og brjóstið undur-rótt. Eg vil lireinsa og lielga drottni lijartað mitt í nótt. Ég vil hreinsa og helga bœði huga minn og sál. Hvergi finnist kærleiksleysi, kuldi eða tál. Hvergi finnist kœrleiksleysi, hvergi gremjuský. Sál mín, rís úr sora og fjötrum sigurglöð og ný. Sál mín rís. Ó, lief þig hærra himni mót og sól. Skapa þér og einnig öðrum ylrík, blessuð jól. MARÍA JÓHANNSDÓTTIR. VORIÐ 181

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.