Vorið - 01.12.1969, Page 41

Vorið - 01.12.1969, Page 41
Anna P. Þórðardóttir. þar útsölumaður og rækir það starf með mikilli samvizkusemi. Venjulega er hún fyrst að senda skilagrein á vorin. Og þó að Anna eigi óhægt með að bera blaðið út í hjólastólnum sínum, þá á hún marga vini, sem gera það fúslega ^yrir hana. Hún er vís til að hjálpa þeim við námið í staðinn. E. Sig. BRÉFASKIPTI Norsk stúlka, 14 óra gömul, óskar eftir bréfaskiptum. Ahugamól hennar eru: Popp, [þróttir og dýr. Heimilisfangið er: Anne-Karin Bruntveit, 5683 Reksteren, pr. Berg- er>, Norge. w TIL GAMANS — Hvers vegna er sagt, að Karl tólfti hafi verið einvaldur? spurði kennarinn. — Af því að hann ótti enga drottn- ingu, svaraði Hans. ★ Friðrik var í sjúkrahúsi og hafði gengið undir uppskurð. Þegar hann vaknaði, sagði hann við herbergisfé- laga sinn: — Ég er ónægður yfir að þetta er búið. — Jæja, sagði félagi hans, þegar ég var skorinn upp, þó gleymdi lækn- irinn skærum innan í mér, svo að hann þurfti að skera mig upp aftur. Annar herbergisfélagi hans sagði, að gleymzt hefði baðmullarpakki inn- an í sér, svo að skurðinn þurfti líka að endurtaka. Þegar þeir voru að ræða um þetta, birtist læknirinn í dyrunum og spurði: — Hefur nokkur séð píp- una mína? Þó leið yfir Friðrik. ★ — Það er ekki að undra, að kven- fólkið sé hart. Það var gert úr beinum, sagði maður nokkur. ★ Pétur fór með bréf. í póst. — Hér vantar kommu yfir, sagði póstþjónninn. — Hana verður þú að gera óður en ég sendi bréfið. — Getur þú ekki bætt við þessari kommu? — Nei, það verður að vera sama rithönd. VORIÐ 183

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.