Vorið - 01.03.1970, Page 19

Vorið - 01.03.1970, Page 19
George fró Kenyu. Hvernig er að vera negri í ókunnu landi, þar sem fólk starir á mann á göt- unni og ræðir um mann? Georg frá Kenyu í Afríku hefur átt heima í Sví- t>jóð í þrjú ár, og í þessari grein svarar hann þessari spurningu. Og ihann vill ekki láta kal'la sig negra. -— Það var einn mánudagsmorgun, að ég var á leið til neðanjarðarlestar- lnnar. Eg ætlaði á járn'brautarstöðina °g með lestinni lil Smálanda til að heilsa uPp á fjölskyldu stúlkunnar minnar. A Qftir mér gékk kona með barn. -— Mamma, sjáðu negrann! ■— Uss, svaraði móðirin, — svona á Utaður ekki að segja. — Er hann ekki negri? — Jú, liann er það. En við tölum ukki um það. ~— Mamma, hefur hann málað sig? ■— Má'lað sig. Nei, hann er hara sól- krenndur. Eg hlustaði á samlalið, en reyndi að kúa ekki bera á því, sem þau sögðu. Lestin kom og móðirin með harnið settist í sama klefa og ég. Sennilega af misgáningi, því að þegar hún sá mig, reyndi hún að snúa barninu frá mér. En strákurinn sá mig fljótt. — Mamma, eru allir negrar sól- 'brenndir? — Já, það eru þeir. Nú skaltu vera hljóður. Eitt andartak var drengurinn hljóður. —- Mamma er hann sólbrenndur á öllum líkamanum? — Já, hann er það. — En sjáðu hendurnar á honum. Þær eru ekki só'lbrenndar. Drengurinn færði sig nær mér. — Ertu negri? Mamma, hann svarar ékki, þegar ég talaði við hann. — Hann kann ekki sænsku, svaraði mamman. — Kann negrinn ekki sænsku? — Nei. — En hann sem er svo stór, hvers vegna kann hann ekki sænsku? VORIÐ 15

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.