Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 8

Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 8
setur á þig gleraugu? sagði Eiríkur, sem var dálítið montinn yfir nýfenginni lestr- arkunnáttu sinni, og þannig héldu þau áfram að spyrja hvert af öðru. Afi gat jafnvel ekki að sér gert að brosa að þessari einkennilegu ósk hins sex vetra sveins, en þegar honum varð litið á skjálfandi varir drengsins og tár- in í augum hans, tók hann drenginn blíðlega á hné sér, strauk ljósa hárið frá enni hans og spurði: — Hvað ætlar þú að gera við þetta? Pú getur ekki lesið enn. Þá fór Jón litli að skæla. — Já, — ég ætlaði að — gefa honum — Andrési — gamla það —. 8 Nú varð afi alvarlegur í bragði. — Það er allt annað mál, litli vinur minn. Pá skaltu sannarlega fá bæði Bibl- íuna og gleraugun. En segðu mér annars hver þessi Andrés gamli er. — Hann á heima. . . . sagði Steini, en afi tók fram í fyrir honum: — Nei, hann Jón litli á að segja mér frá því. — Já, — Jón litli andvarpaði og reyndi að stöðva snöktið, — já, hann býr hjá syni sínum inni í skóginum. Hann átti svolítið hús sjálfur, en það brann og þá brann Biblían hans líka og gleraugun. En hann er svo fátækur, að hann getur ekki keypt sér það aftur, hon- um þykir það svo leitt. Afi kyssti drenginn á ennið og mælti: — Og nú vill Nonni minn enga jóla- gjöf frá mér handa sjálfum sér, heldur gleðja aðra með henni. Þú skalt sannar- lega fá reglulega stóra Biblíu og beztu Pau bönkuðu á dyr játæka fólksins. VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.