Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 40

Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 40
VOLUSKRIN VÖLUSKRÍN birtir sögur, ljóð og myndir eftir ykkur. Vorið vonar að þið verðið dugleg að skrifa og teikna. tanáskriftin er: VORIÐ Brautarholti 16, Rvík. Pósthólf 1343. Kæra Vor. Ég heiti Halldór Halldórsson og á heima í Ögri. Ég hef skrifað þér einu sinni áður. Ég er 10 ára, mig langar til þess að gera sögu sem birtist vonandi í blaðinu. F A R Ð U Einu sinni var lítill fugl sem hét Gogga. Hún var alltaf hrædd við allt sem hún sá. Einu sinni var hún að leika sér, þá kom lítill ormur þá varð Gogga hrædd og sagði farðu en þá sagði ormurinn, ertu hrædd við mig, ég geri ekk- ert. Er það ekki stamaði Gogga Nei ég geri alls ekkert sagði orm- urinn. Þá var Gogga ekkert hrædd og þau urðu góðir vinir. Nú er sagan búin, vertu bless- aðkæraVor.. Halldór, Ögri. 40 ÚTIVERA eftir Árdísi Indriðadóttur, Hóla- braut 3, Skagaströnd, 15 ára. Þetta var mjög fagran vetrar- morgun. Snjókornin svifu hvert í kapp við annað niður á jörðina og snjórinn lá eins og hvít slæða um allt. Það var dauðaþögn. En allt í einu var þögnin rofin. Tvö hávær óp rufu hana. „Ég vil verða fyrst.“ —„Nei, nei ég ætla að verða fyrst.“ „Svona, svona látið ekki svona stelpur mínar.“ Þessi hljóð komu úr húsi númer 32 við eina götuna í bænum. Báðar stelp- urnar vildu verða fyrstar í úlp- urnar og fyrstar út í snjóinn. Þarna hættu hljóðin jafnskjótt og þau höfðu byrjað og báðar stelp- urnar stungu höfðunum út um dyrnar. Þær ráku upp hrifningar- óp þegar þær sáu snjóinn og byrj- uðu að velta sér í honum og henda hvor í aðra. Þær vQru um það bil fjögurra og fimm ára gamlar og sú eldri hét Olga en Hulda sú yngri. „Mamma,“ kallaði Olga hvar eru skóflurnar okkar?“ „Hérna,“ sagði mamma og kom með skófl- VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.