Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 53

Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 53
DVERGAR Svo langt sem sögur ná aftur í forn- eskju er talað um dverga, það er að segja menn, sem voru langtum smávaxnari en allur almenningur. Sumar af þessum sög- um eru ævintýri ög skáldskapur, svo sem eins og gamla, gríska sögnin um það, þeg- ar Herakles hafði sigrað risann Antaeus, einhvers staðar í norðanverðri Afríku, að þá réðust að honum örsmáir dvergar, sem skutu á hann örvahríð. Minnir þessi saga á aðra, sem miklu síðar var sögð, söguna um ferðir Gullivers í Putalandi. En þetta eru þjóðsögur og ævintýri. Hitt er satt, og flestum kunnugt, að ein- stöku sinnum verða börn, sem fæðast af heilbrigðum og fullvaxta foreldrum, ör- lítil vexti alla ævi, og eru kölluð dvergar. Nú vita læknar, af hverju þetta stafar, en gengur illa að gera við því. Sem betur fer, eru dvergvaxnir menn mjög sjaldgæfir. En einmitt þess vegna voru þeir mjög eftirsóttir, líkt og torfengin verslunarvara, áður fyrr, meðan einvaldir þjóðhöfðingjar réðu lofum og lögum í mörgum löndum. Pess vegna voru þessir litlu vesalingar oft nefndir „konungsger- semi“. Gömul sögn segir, að Filietas nokkur, sem var bæði kennari og hirðskáld eins hinna egypsku faraóa hafi verið svo smá- vaxinn, að hann varð að ganga í blýskóm til þess að golan feykti honum ekki um koll. Frænka Ágústusar keisara, sem get- ið er um í biblíusögunum, komst yfir tvo VORIÐ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.