Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 32

Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 32
Þeir sóru þess nú dýran eið, að hvorugur skyldi ljóstra upp um það, sem þeir hefðu séð og lieyrt í kirkjugarðinum „svo mættu þeir detta dauðir niður.‘ ‘ Þeir skráðu eiðstafinn með sínu eigin blóði, eftir að þeir höfðu stungið sig til blóðs í fingur og kreist blóð dropa á tréfjöl. Þegar Tommi skreið loksins inn um gluggann heima hjá sór, var komið fram undir morgun. Hann háttaði svo hljóðlega sem liann gat til þess að vekja ekki Sidda og fagnaði því, að enginn skyldi vita um þessa ævintýralegu næturferð hans. Hann vissi bara ekki að Siddi hafði verið vak- andi lengi og var það enn. En rétt í þeirri andránni gerð- ist það, sem ekki dró úr spenn- ingnum. Það laumaðist maður inn í kofann til þeirra og var grcinilega að royna að fela sig. Hann lagðist þar fyrir og innan skamms var hann farinn að lirjóta. Drengirnir höfðu ekkert bært á sér og hann hnfði ekki orðið þeirra var. Er hann svo kom niður að morg- unverðarborðinu, sá liann að Pollí var lieldur betur súr í skapi og grunaði strax ,að Siddi myndi nú hafa blaðrað einhverju í hana. Þess var ekki langt að bíða, að frænka segði honum til syndanna, enga fékk hann flengingu, en hann hefði þó fremur kosið hana en hryggðarsvipinn á frænku. Er þeir þóttust handvissir um að hann væri sofnaður, laumuðust þeir nær og þekktu liann strax. Þetta var liann Potter sem þeir liöfðu séð í kirkjugarðinum með Jóa og lækninum. Þá leist þoim nú ekki á blikuna lengur og forð- uðu sér brott hið bráðasta. I Sneyijtur lagði hann af stað í skólann og lét það bíða botri tíma að lúskra á Sidda. í skólan- um varð hann, ásamt Jóa Harpor, að úttaka refsingu fyrir skró]) daginn áður. Þetta var nú svo sem ekkert skemmtilegt en svo sá hann liggja á borðinu sínu gjöfina, er liann gaf elskunni sinni. Hún hafði endursent hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.