Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 42

Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 42
Hamingjuskeifan Það var síðari hluta dags, árið 1440, að maður var á gangi eftir veginum, sem lá meðfram Rín, í grennd við þýska bæ- inn Mainz. Þetta var að haustlagi. Rignt hafði allan daginn. En nú var stytt upp. Vegurinn var vondur, eins og eðlilegt var, eftir rigninguna. Vegfarandinn tók þó ekki eftir því. Hann var djúpt hugsandi. Hann var gáfulegur á svip, ennið hátt og hvelft. Maðurinn hafði alskegg, tvíklofið. Strauk hann það án afláts. Pegar maðurinn kom að litlurn lundi, sem var rétt hjá veginum, komu tvö börn hlaupandi. Pað voru piltur og stúlka. Átti faðir þeirra bóndabæ þarna í grennd- inni. „Góðan daginn meistari Jóhann,“ kölluðu bæði börnin samtímis. Vegfarandinn hafði ekki veitt börn- unum athygli, fyrr en hann heyrði þau kalla. Hann nam staðar, all-forviða, brosti vingjarnlega og sagði: „Jæja, Franz og María. Hvað eruð þið að gera liér?“ „Pabbi sendi okkur til þess að tína sprek og kvisti,“ svaraði drengurinn. „Við erum á heimleið.“ Börnin og meistari Jóhann urðu svo samferða áleiðis til bóndabæjarins. Á leiðinni sögðu þau honum, hvað gerst 42 hefði á heimili þeirra frá því er hann síðast heimsótti þau og foreldra þeirra. Skyndilega staðnæmdist Franz og sagði: „Hér liggur skeifa.“ Hann laut niður og tók skeifuna. „Ég fer heim með þessa skeifu og læt hana yfir dyrnar. Henni fylgir hamingja Pað hef ég heyrt talað um.“ Franz var mjög hrifinn. Á meðan þessu fór fram, hafði meist- ari Jóhann staðið eins og töfraður og horft á farið, sem skeifan hafði myndað í leðjuna á veginum. Svo leit hann upp, kvaddi börnin í skyndi og gekk hratt áleiðis til borgar- innar. Franz og María horfðu forviða á eftir honum. „Pví fór meistari Jóhann svo skyndi- lega?“ spurði María. Franz vissi það ekki. Pað var ekki að búast við því að börnunum kæmi til hugar, að þessi at- burður yrði frjóangi mikillar uppgötv- unar. Meistari Jóhann fékkst við að prenta bækur. Hann hafði um margra ára skeið velt því fyrir sér hvernig hann gæti bætt tæki sín. Er hann prentaði, varð hann að skera bókstafina á tréplötur. Petta var seinlegt, — og þar að auki var ekki VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.