Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 29

Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 29
Tommi og Finnur grúfðu sig í grasið, er þeir lieyrðu einlivérn nálgast gröf þjófsins og hjörtun hörðust i brjöstum þeirra. Svo grillti i þrjár verur, sem nálguð- ust leiðið. l>að var þá satt, að Kölski kœmi að sækja líkið. Finn- ur varð skelfingu lostin og greip í liandlegg Tomma. Það er úti um okkur, farðu með bæn. En þegar „ICölski11 kom nær, hvarf dreugjunum liræðslan. Þar var enginn Kölski eða púkar á ferð, heldur menn, sem strákarnir þekktu. Það var Iiidíána-Jói, sem var liálfblendingur, lieldur illa þokkaður, svo var það Kóbínson, hinn ungi læknir þorpsins og síð- an hann Muff Potter. Strákarn- ir þekktu þá alla. Drengirnir þrýstu sér nú enn betur ofan í grassvörðinn. Þetta ætlaði að vorða ennþá æsilegrn en þeir höfðu búist við. Hvaða erindi áttu nú þessir þrír menn út í kirkjugarð — og af liverju stöldruðu jieir nú við gröf hesta- Jjjófsins? Einn þremenninganna lagði frá scr ljósker, sem hann liélt á. Drengirnir lágu grafkyrrir og hljóðir í felustað sínum. Þeir sáu lækninn setjast skammt frá gröfinni og hafast ekki að á mcðan hinir tóku að grafa í icið- ið. Áður on langt urn leið mátti lieyra, er skóflurnar komu niður á kistuna. Er mennirnir voru að draga kistuna upp úr gröfinni, rofaði frá tungli. Þeir höfðu snör hand- tök við þetta, stungu skóflublöð- unuin undir kistulokið og brutu kistuna jiannig upp. Skjannlivítt andlit líksins horfði heldur vofu- lega upp í t.unglbirtuna, og þá voru sögð orð, sem komu oins og köld gusa yfir drengina. Það var Potter sem urraði: — Pungaðu út meiri peningum, lækn- ir anuars fáumst við ekki meira við jietta lík.. Læknirinn sagði: — Þið kröfðust fyrirframgreiðslu og liana hafið jiið fengið. Indí- ána-Jói skók hnefann framan í lækninn og sagði: — Það kynni þó ekki að vera, að ég gæti minut jiig á hlut, sem virðist glevmdur. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.