Vorið - 01.10.1974, Side 29

Vorið - 01.10.1974, Side 29
Tommi og Finnur grúfðu sig í grasið, er þeir lieyrðu einlivérn nálgast gröf þjófsins og hjörtun hörðust i brjöstum þeirra. Svo grillti i þrjár verur, sem nálguð- ust leiðið. l>að var þá satt, að Kölski kœmi að sækja líkið. Finn- ur varð skelfingu lostin og greip í liandlegg Tomma. Það er úti um okkur, farðu með bæn. En þegar „ICölski11 kom nær, hvarf dreugjunum liræðslan. Þar var enginn Kölski eða púkar á ferð, heldur menn, sem strákarnir þekktu. Það var Iiidíána-Jói, sem var liálfblendingur, lieldur illa þokkaður, svo var það Kóbínson, hinn ungi læknir þorpsins og síð- an hann Muff Potter. Strákarn- ir þekktu þá alla. Drengirnir þrýstu sér nú enn betur ofan í grassvörðinn. Þetta ætlaði að vorða ennþá æsilegrn en þeir höfðu búist við. Hvaða erindi áttu nú þessir þrír menn út í kirkjugarð — og af liverju stöldruðu jieir nú við gröf hesta- Jjjófsins? Einn þremenninganna lagði frá scr ljósker, sem hann liélt á. Drengirnir lágu grafkyrrir og hljóðir í felustað sínum. Þeir sáu lækninn setjast skammt frá gröfinni og hafast ekki að á mcðan hinir tóku að grafa í icið- ið. Áður on langt urn leið mátti lieyra, er skóflurnar komu niður á kistuna. Er mennirnir voru að draga kistuna upp úr gröfinni, rofaði frá tungli. Þeir höfðu snör hand- tök við þetta, stungu skóflublöð- unuin undir kistulokið og brutu kistuna jiannig upp. Skjannlivítt andlit líksins horfði heldur vofu- lega upp í t.unglbirtuna, og þá voru sögð orð, sem komu oins og köld gusa yfir drengina. Það var Potter sem urraði: — Pungaðu út meiri peningum, lækn- ir anuars fáumst við ekki meira við jietta lík.. Læknirinn sagði: — Þið kröfðust fyrirframgreiðslu og liana hafið jiið fengið. Indí- ána-Jói skók hnefann framan í lækninn og sagði: — Það kynni þó ekki að vera, að ég gæti minut jiig á hlut, sem virðist glevmdur. L

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.