Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 36
E&W@K@©E&»®,1111WR11I1I
Umsjón: Þorgeir Logi Árnason
/^FLUG
1
Með nógu hugrekki og kunnáttu er
hægt að fljúga listflug á öllum flugvél-
um ,til dæmis hefur Boeing 707 verið
velt (rollað) og eldgömlum Ford trimotor
hefur verið flogið bakfallslykkju (loop)
niður við jörð. En enginn hefur efni á
að leika sér þannig með mannslíf og dýr-
ar flugvélar, svo að menn hafa smíðað
sérstakar vélar fyrir listflug.
Fyrsta heimsmeistaramótið í listflugi
var haldið 1960 og hefur verið haldið
síðan á tveggja ára fresti.
1960, 1962 og 1964 urðu Tékkar
heimsmeistarar, 1966 var það Rússi,
36
1968 varð Austur-Þjóðverji í Tékkneskri
vél heimsmeistari og 1970 unnu Rússar
aftur, síðan hafa Bandaríkjamenn unnið
alla titla sem hægt er að vinna.
Á þessu sést að það eru frekar flug-
vélarnar en flugmennirnir, sem vinna
mótin, þó að auðvitað verði þeir að
vera mjög færir. Þegar heimsmeistara-
mótin byrja eru Tékkar þegar búnir að
framleiða Zlín (en það hétu vélarnar
þeirra) í nokkur ár, síðan taka Rússar
við þegar þeirra YAK-18 hefur verið
endursmíðuð eingöngu með listflug í
huga. Síðast taka svo Bandaríkjamenn
við með vél sem var heimasmíðuð í
VORIÐ