Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 36

Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 36
E&W@K@©E&»®,1111WR11I1I Umsjón: Þorgeir Logi Árnason /^FLUG 1 Með nógu hugrekki og kunnáttu er hægt að fljúga listflug á öllum flugvél- um ,til dæmis hefur Boeing 707 verið velt (rollað) og eldgömlum Ford trimotor hefur verið flogið bakfallslykkju (loop) niður við jörð. En enginn hefur efni á að leika sér þannig með mannslíf og dýr- ar flugvélar, svo að menn hafa smíðað sérstakar vélar fyrir listflug. Fyrsta heimsmeistaramótið í listflugi var haldið 1960 og hefur verið haldið síðan á tveggja ára fresti. 1960, 1962 og 1964 urðu Tékkar heimsmeistarar, 1966 var það Rússi, 36 1968 varð Austur-Þjóðverji í Tékkneskri vél heimsmeistari og 1970 unnu Rússar aftur, síðan hafa Bandaríkjamenn unnið alla titla sem hægt er að vinna. Á þessu sést að það eru frekar flug- vélarnar en flugmennirnir, sem vinna mótin, þó að auðvitað verði þeir að vera mjög færir. Þegar heimsmeistara- mótin byrja eru Tékkar þegar búnir að framleiða Zlín (en það hétu vélarnar þeirra) í nokkur ár, síðan taka Rússar við þegar þeirra YAK-18 hefur verið endursmíðuð eingöngu með listflug í huga. Síðast taka svo Bandaríkjamenn við með vél sem var heimasmíðuð í VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.