Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 70

Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 70
var að brjótast á fætur. Maður nokkur strauk hestinum og teymdi hann svo á brott. Hann virtist alls ómeiddur. Pað glaðnaði yfir Alek og honum létti stór- lega, því þótt sá jarpi hefði að vísu hafið árásina, þá hefði það getað haft alvar- legar afleiðingar og tafir í för með sér, ef hesturinn hefði orðið fyrir veruleg- um meiðslum. Pað gekk vel að koma Kolskeggi upp landgöngubrúna, og brátt var hann kom- inn upp á þilfarið. Einn skipverja gekk á undan þeim og leiðbeindi Alek þang- að, sem hestinum hafði verið búinn bás. Alek teymdi folann inn í klefann, tók af honum múlinn og breiddi yfir hann hálm. Síðan fékk hann vatnsfötu, fyllti hana af vatni og lét inn til hans. í því kom ungur maður með krukku í hend- inni og reyndist það vera græðissmyrsl. Þetta var piltungi, litlu eldri en Alek, og það mátti sjá aðdáunina í augunum, þeg- ar hann horfði á þennan stóra, svarta graðhest. „Aldrei á ævi minni hef ég séð annað eins,“ sagði hann og leit á Alek. „Ég ekki heldur,“ sagði Alek. Hann strauk nú um fætur hans og síður. „Dæmalaust værir þú nú góður, ef þú gætir útvegað mér hreina rýju,“ sagði hann. „Ég þarf að hreinsa þessar skrám- ur vandlega.” „Ég skal undir eins ná í þær,“ svaraði pilturinn. „Við erum alveg að leggja af stað, en ég skal koma með þær strax.“ Framhald í næsta blaði +*******+**++**+**+*++**+*+****++*++*+*******+***+******+**+**+++>< ERT ÞÚ BÚINN AÐ GREIÐA ÁSKRIFTARGJALDIÐ ir FYRIR 1974? GÍRÓREIKNINGUR VORSINS ER NR. 11343. .********♦*+****+*+*+*******+**************-****•***-*-**+*-***-********•* 70 VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.