Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 47

Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 47
Saga rennilássins Rennilásinn er nú talinn ómissandi um gervallan heim enda er hann hið mesta þarfaþing og til margra hluta nytsamleg- ur. Saga þessa merkilega hlutar er í fáum orðum þessi: Fyrir rúmum 90 árum var Ameríkumað ur að nafni Judgson eitt sinn að hjálpa konu sinni við að hneppa kjól hennar að aftan. Verk þetta var það versta, sem Judgson fékkst við, og fór hann þá mikið að brjóta heilann um einhvern þægilegri útbúnað. Árangurinn var frekar lítill, en samt gaf hann verksmiðjueiganda einurn í New York, er Walker hét, hugmyndina. Walker leist vel á uppástungu Judgsons, og varði hann mörgum milljónum dollara til að finna rétta lausn á málinu. Renni- lás sá, sem skapaðist í verksmiðju Walk- ers, náði aldrei útbreiðslu, enda var hann bæði mjög dýr og svo mjög ófullkominn. Árið 1908 fluttist ungur sænskur verk- fræðingur til New York. Hann hét Gide- on Sundback, og var kominn vestur til að leita sér fjár og frama, en loks komst hann í verksmiðju Walkers, og fór þar að glíma við gátuna um að fullkomna renni- lásinn. Loks árið 1941 var uppgötvunin fullgerð. En þá var Sundback kosinn í stjórn fyrirtækisins og stóð nú til að fá heimseinkaleyfi á uppgötvuninni, en þá skall styrjöldin mikla yfir og tafði allar framkvæmdir. Sundback tókst þá að koma uppgötvuninni á framfæri við her- gagnaverksmiðju eina á Englandi, og seldi hann henni réttinn til afnota fyrir 130.000 sterlingspund. Penginarnir róru til að bjarga verksmiðju Walkers. Rennilásarn- ir, sem hin enska verksmiðja framleiddi, voru notaðir á yfirbreiðslur þær, sem not- aðar voru þá á flugvélar, er stóðu úti yfir nóttu. Eftir viðurkenningu breska hersins á gildi rennilássins, fór hann loks sigurför um allan heim. VORIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.