Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 19

Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 19
Malen: Það verður að sitja við það, — ég get ekki haft vald á mér lengur, — Ást mín er of mikil. — Ungfrú Juhl, núna verðið þér að fá að vita það. Abelone, — ég held í hönd yðar. Ég elska yður. Viljið þér verða mín, — að eilífu? Juhl: Ó, — en — hr. Mickelsberg. (Tek- ur um hjartað í ákafri geðshræringu). Ó, þetta kemur svo skyndilega. Ég get ekki svarað, ekki núna. Ég fer inn í herberg- ið mitt. — Ég verð að jafna mig dálítið og hugsa sig um — í einrúmi. Farið á meðan inn og hengið gjafirnar á jóla- tréð. (Sendir honum ,,fingurkoss“.) Ó, Ferdinand. (Fer til hægri, Malen til vinstri.) Inga, Jenný og Lísa koma fram. Lísa: Heyrðuð þið, hvernig þau kurr- uðu, alveg eins og tvær turtildúfur? Mick: (Kemur inn um vængjahurðina, klæddur sem jólasveinn, og alveg eins búinn og Malen.) Börnin: (Horfa á hann skelkuð.) Lísa: (Lágt): Hvað er þetta? Annar jólasveinn í viðbót: Mick: Góða kvöldið góðu börnin mín. Ég kem með jóla-óskir og kannske gullin fín. (Stansar og talar við Rut og Kristínu.) Inga: (Hvíslar til hinna): Ég veit, hver þetta er, það er Malen. — Já, ég er sann- færð um það. (Hoppar og klappar saman höndum.) Hún veðjaði áðan rjómabollu, um að hún skyldi vera við jólatréð. Ég er viss um, að það er hún, sem nú hefur dul- búið sig. Komið, nú verður regluleg há- tíð. (Dansa og syngja í kringum hana.) Ó, litli jólasveinn, ó, litli jólasveinn. Lísa: (Slær hann svolítið á kinnina) Ha-ha-ha- Við þekkjum þig vel. Inga: (Tekur í skegg hans). En hvað þú hefur yndislegt skegg. Jenný: Ó, þú ert svo „sætur“, að mig langar til að kyssa þig. (Kyssir). Mick: (Vandar um við þær). Svona svona litlu börn. Ekki svona ofsafengin. Það gleður mig að ég er velkominn. Inga: Já, þú ert alveg stórfínn. Komdu nú og fáðu þér sæti, þá skaltu fá nokkrar kökur. (Þær draga hann niður á stól og bjóða honum). Inga: (Sest á annað hné hans og stingur upp í hann köku). Borðaðu, litli jóla- sveinn, borðaðu. Jenný: (Sest á hitt hné hans og býður honum að drekka). Drekktu, gamli álfa- pabbi. Lísa: (Gefur honum hnefafylli af kök- um). Settu þær í pokann, svo að þú hafir eitthvað til að borða uppi á þínu ein- manalega herbergi. Ha-ha-ha. Juhl: (Kemur inn, stranglega). Má ég spyrja: Hvað á þetta að þýða? Inga og Jenný stökkva skelkaðar á fætur. Mick: (Gengur til ungfrú Juhl og legg- ur handlegginn á herðar henni). Já, hér hafið þér mig. Juhl: Já, það sé ég nú vel. En mér finnst að þetta sé fremur hlægileg framkoma, rétt eftir að þér. . . . Mick: (Tekur fram í). Já, hvað getur maður sagt við þessu. Þær eru svo glaðar yfir því að sjá jólasveininn — og eru svo góðar og ástúðlegar. Juhl: Hm. Já, — en — það var það, sem ég hef verið að hugsa um. Nú er ég komin að ákveðinni niðurstöðu. — (ást- úðlega), og ég segi já. Mick: (Skilur ekki). Og þér segið já? 19 VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.