Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 57

Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 57
sumar fór ég með hópi ÍR- inga í æf- inga- og keppnisferðalag til Englands og Svíþjóðar. Hver er minnisstæðasta keppni, sem þú hefur tekið þátt í? í fyrsta lagi, þegar ég keppti í 600 m hlaupi á Andrésar Andar-leikunum í Noregi en þá gafst ég hreinlega upp, ég veit ekki af hverju. Ég hafði strax tekið forystu í hlaupinu og átti eftir nokkra metra í mark, er ég stoppaði og gat mig ekki hreyft og allir keppendur hlupu fram úr. Það var grátlegt. í öðru lagi, þá keppti ég á Akureyri í tveirn aldurs- flokkum 12 ára og yngri og 13-14 ára. í þetta skipti vann ég 6 greinar og hafði ekki við að taka á rnóti verðlaunum. Ilver eru helstu afrekin, sem þú hef ur unnið í frjálsum íþróttum? Á Andrésar Andar-leikunum í Noregi vann ég 60 m hlaup tvisvar sinnum og 600 m hlaup einu sinni. Vann einu sinni í Þríþraut æskunnar og (Frí) FRÍ. Á tímann 12.9 sek. í 100 m hlaupi og 67,9 sek í 400 m hlaupi. Hef stokkið 1,45 í hástökki og 4,95 í langstökki. 2687 stig í fimmtarþraut. Var í lands- liðinu, sem setti met í 4x100 m boð- hlaupi ásamt Láru, Ingunni og Ernu. Hvaða íþróttamann eða konu held- ur þú upp á? Ingunni, því hún er svo dugleg og samviskusöm. Pú ert í Víghólaskóla er það góður skóli? ]á, mjög góður. Það er svo gott íþrótta- og félagslíf þar. Hefurðu önnur áhugamál en íþróttir? Ég les bækur og íþróttasíður blaðanna, passa börn og ferðast. Að lokum, hvað mundir þú ráðleggja börnum og unglingum, sem eru að byrja íþróttaiðkun? Að byrja aldrei á því að reykja eða Tlinn þekkti leikari, Colin Douglas, sem lék pabbann í sjónvarpsþáttunum um Ash- ton-fjölskylduna afhendir Ástu verðlaun, sem hún fékk á Andrésar Andar-leikunum. snerta áfengi, því það fer ekki saman, að æfa vel og reglulega. Við þökkum Ástu kærlega fyrir spjall- ið og óskum henni góðs gengis á íþrótta- vellinum í framtíðinni. VORIÐ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.