Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 48

Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 48
LITIÐ ÆVINTÝRI LAMBIÐ OG BJÖRNINN Einu sinni fór lítið lamb eitt út að ganga og mætti þá litlum bjarn- dýrsunga. — Guð gefi þér góðan daginn, sagði bangsi við lambið. -— Heyrðu, ég hef aldrei kynnst svona náunga eins og þér. Feldur- inn þinn er svo fínn og hvítur og hrokkinhærður. Eigum við að koma og leika okkur? — Ég er alveg til í það, sagði lambið. Nú skulum við fara í kapphlaup. Svo var hlaupið og hlaupið og þegar þau voru orðin þreytt á þeim leik, þá fóru þau í feluleik. Þegar alllöng stund var liðin, þá leit bangsi upp í loftið og sagði: — Nú verð ég að fara heim til mín, því sólin er að síga til viðar. — Já, sagði lambið. Það er víst best að ég fari líka heim til mín, því annars verða þau pabbi og mamma hrædd um mig. En það var voða gaman að leika við þig. Eigum við ekki að leika okkur saman á morgun líka? — Jú, svaraði bangsi — Við skulum þá hittast á þessum stað. En þegar lambið kom heim til sín, þá var móðir þess svolítið reið og spurði: — Hvar hefur þú ver- ið? — Ég hitti svo voða skemmti- legan leikfélaga. Hann var með svo sléttan brúnan feld og ósköp lítil skrýtin eyru, svaraði lambið. 48 VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.