Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 17

Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 17
áfram). Ó, það er næstum of mikið. (Læt- ur sem hún tali við ungfrú Juhl): Já, lítið þér á, ungfrú. Ég kem til þess að tala við yður um þessa fangelsisfyrirskip- un, — hvort ég gæti ekki fengið henni frestað fram yfir áramótin, með því að ------af því að-að. . . . (Sér jólasveina- búninginn) Ó, hvað er þetta? (Tekur upp kápuna og húfuna). Pú elskulegi Sankti Kláus: Allur Jólasveinsbúningurinn. (Set- ur húfuna á höfuðið og heldur skegginu upp að hökunni, hlær). Ha, ha, ha, það fer mér sjálfsagt vel. (Stendur augnablik kyrr og hugsar, — fær svo skyndilega hug- mynd). Ætti maður ekki að reyna að leika jólasvein? (Smellir út í loftið með fingr- unum). Já — húrra. Fyrirtaks hugmynd. Hvers vegna ætti ég ekki einu sinni að leika það hlutverk? (Um leið og hún fer í úlpuna og setur upp hárkolluna): Pað skal verða gaman að því. Og hér er pok- inn fyrir jólagjafirnar. — Jólagjafirnar? — Já, það er það versta. Hvað á ég að gefa þeim í jólagjöf? (Horfir í kringum sig, sér eldskörung sem stendur í horn- inu). Eldskörung? Ágætt. Kennslukonan skal fá hann. (Tekur bók af borðinu). Og hér eru sorgarleikir Shakespeares. Lísa skal fá þá, hún á ekki betra skilið. (Set- ur í flýti fjölda klúta, sem hún af hend- ingu nær í, niður í pokann). Og þetta er handa Ingu, Jenný, Rut og Kristínu. (Pað heyrast raddir fyrir utan, til vinstri.) Ó, þarna eru þau. Hvað á ég að gera? (Safn- ar í miklum flýti öllu jóladótinu saman, tekur það undir handlegg sér, og tré- skóna í hönd. Horfir í kringum sig). Skáp- urinn. (Hleypur, opnar hurðina). Ágætt skýli fyrir jólasvein. (Skríður inn í skáp- inn og stingur höfðinu út). Komið bara nær. Nú skuluð þið sjá: Malen skal, þrátt fyrir allt, taka þátt í jólahátíðinni. (Lok- ar hurðinni. Ungfrú Juhl og börnin koma inn um dyrnar til vinstri). Juhl: Gerið svo vel börn, finnið ykk- ur nú stól og verið eins og heima hjá ykk- ur. (Börnin setjast). Og svo eftri andar- tak . . . . þá held ég áreiðanlega, að komi eitthvað, alveg óvænt. Rut: Er það jólasveinninn? Juhl: (íbyggin). Ég segi ekkert. Kristín: Hvaðan kemur hann? Juhl: Það veit maður aldrei. Stundum kemur hann niður um reykháfinn. Inga: (Hlær). Já, eða ríðandi inn um gluggann. Jenný: (Hlær). Eða hann kemur upp um gólfið. Lísa: Skellihlær). Já eða innan úr skápnum þarna. (Bendir á skápinn. í sama bili kemur Malen út, hátíðleg, alveg ó- þekkjanleg í jólasveinsfötunum, með pok- ann á bakinu. Hárkollan og skeggið hylja næstum allt andlitið,, svo að aðeins sést x augun. Hún gengur um með stórum, þungum karlmannsskrefum. Allir standa skelkaðir upp. Jafnvel ungfrú Juhl hrekk- ur við, en áttar sig fljótt og brosir). Juhl: Pið skulið ekki vera hrædd börn. (Tekur Rut og Kristínu til sín). Pað er bara jólasveininn, gamli góði jólasveinn- inn, sem kemur með gjafir handa okkur. Malen: (Með djúpri karlmannsrödd): Góða kvöldið, góðu börnin mín. Ég kem með jólaóskir og kannske gullin fín. (Gengur fram á gólfið). Jenný, Inga og Lísa (hlæja og spauga hver við aðra, og sýna með leynd stoppu- VORIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.