Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 28

Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 28
Ævintýri Tomma Um kvöldið voru þeir Tommi og Siddi sendir í háttinn á venjuleg- um tíma. Siddi sofnaði strax, en Tommi bylti sér lengi og gat ekki sofnað. Honum fannst óhugnaSur livíla yfir öllu — í fjarska span- gólaði hundur. Það boðaði manns iát.Áreiðanlega er nú alls konar vofur á sveimi. Svo heyrðist katt- armjálm og vaknaði liann þá. Hann smeygði sér J)á í fötin og skreið út um gluggann. Jú hann átti kollgátuna, þar beið Stikilsber j a-Finnur. Þeg jandi laumuðust þeir í áttina að kirkju- garðinum. Nú var um að gera að vera komnir á staðinn í tæka tíð og bíða þess að Kölski sækti lík hestaþjófsins klukkan tólf. Kirkjugarðiirinn stóð á liæðar- dragi skammt utan við þorpið. Þarna var illgresið eins og norna- skógur og vindurinn hvein ömur- lega á milii grafanna. Þeir fundu felustað bak við tvö tré í nánd' við nýorpið leiði — og áttu nú von á Kölslta á livorri stundu og voru mjög sponntir. Nú vældi ugla rétt hjá þeim — og svo —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.