Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 12

Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 12
Appelsínuljósker fugl þennan er fallegt að hengja t. d. á hurð. Appelsínuljóskerið útbýrðu þannig að þú skefur allan innmat úr appelsínu með skeið. Pegar þú hefur fjarlægt allt inn- anúr, hellir þú matarolíu í botninn. í matarolíuna leggur þú kveikinn einnig er hægt að láta kertisstubb eða sprittkerti í álformi ofan í appelsínuna. Matarolían veldur einnig því, að appelsínubörkurinn verður gagnsær og hleypir kertaljósinu betur í gegn og birtan verður mjög skemmtileg. Þessi appelsínuljósker end- ast e. t. v. ekki nema eina kvöldstund, en eru falleg sem borðskraut. Tvinnakefli - prjónavél Þetta er gömul list sem ekki má falla í gleymsku. Þú tekur venjulegt tvinna- kefli og rekur fjóra smánagla í annan endann á því, eins og sýnt er á mynd 1, og þá er prjónavélin tilbúin! Þú notar mislita ullargarnsafganga í prjónið og byrjar með því að stinga endanum gegn- um gatið á keflinu, svo að hann lafi niður úr. Svo bregður bú bandinu í lykkjur um alla naglana. Á mynd 2 sérð þú hvernig lykkjunni er brugðið. Og á mynd 3 sérð þú þegar bandið er komið í lykkjur um alla naglana. Nú heldurðu áfram og bregður bandinu um naglann sem þú byrjaðir á og ,,veiðir“ lykkjuna Framhald á bls. 72 12 VORIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.