Vorið - 01.10.1974, Síða 12

Vorið - 01.10.1974, Síða 12
Appelsínuljósker fugl þennan er fallegt að hengja t. d. á hurð. Appelsínuljóskerið útbýrðu þannig að þú skefur allan innmat úr appelsínu með skeið. Pegar þú hefur fjarlægt allt inn- anúr, hellir þú matarolíu í botninn. í matarolíuna leggur þú kveikinn einnig er hægt að láta kertisstubb eða sprittkerti í álformi ofan í appelsínuna. Matarolían veldur einnig því, að appelsínubörkurinn verður gagnsær og hleypir kertaljósinu betur í gegn og birtan verður mjög skemmtileg. Þessi appelsínuljósker end- ast e. t. v. ekki nema eina kvöldstund, en eru falleg sem borðskraut. Tvinnakefli - prjónavél Þetta er gömul list sem ekki má falla í gleymsku. Þú tekur venjulegt tvinna- kefli og rekur fjóra smánagla í annan endann á því, eins og sýnt er á mynd 1, og þá er prjónavélin tilbúin! Þú notar mislita ullargarnsafganga í prjónið og byrjar með því að stinga endanum gegn- um gatið á keflinu, svo að hann lafi niður úr. Svo bregður bú bandinu í lykkjur um alla naglana. Á mynd 2 sérð þú hvernig lykkjunni er brugðið. Og á mynd 3 sérð þú þegar bandið er komið í lykkjur um alla naglana. Nú heldurðu áfram og bregður bandinu um naglann sem þú byrjaðir á og ,,veiðir“ lykkjuna Framhald á bls. 72 12 VORIÐ

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.