Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 34

Vorið - 01.10.1974, Blaðsíða 34
Yfirheyrslan sem fram fór vi6 gröfina, iiafði sterk áhrif á Tomma og Finn. Þeir vorkenndu svo aumingja Potter sem Indíána- Jói lagði sig allan fram við að koma í snöruna og kenndi morð- ið skömmustulaust. Veslings Pott- er gat enga vörn borið fyrir sig. T*mmi og Finnur voru svo sem ekki í neinum vafa um það, að Jói hefði selt kölska sál sína. Ákváðu þeir nú að njósna um liann að næturþeli og vita, hvort þoir heyrðu hann ekki tala við þann liúsbónda sinn. Þeir höfðu nú góðar gætur á Jóa á meðan líkið var flutt burt frá morð- staðnum. 1 heila viku hvildi sektarmeð- vitundin eins og farg á Tomma og hefði hann gjarnan viljað vera laus undan þagnareiðnum við Finn. Hann átti erfitt um svefn og morgun einn sagði Siddi við hann: — Ósköp lætur þú orðið illa í svefni, Tommi. Og svo sagði frænka: — Nú er best að þú seg- ir, hvað hvílir svona þungt á þér. Tomma leið ekki sem best á meðan frænka hvessti á hann sín- um rannsóknaraugum og ekki bætti það úr skák, þegar Siddi hvein upp úr með það, að hann talaði orðið upp úr svefni um blóð og leyndardóma, sem hann mætti ekki segja frá. Þá sagði frænka: Þá er hann auðvitað að dreyma morðið í kirkjugarðinum. Hann kom sér ekki til að taka þátt í leikjum dreengjanna, enda voru þeir helst af því taginu eft- ir þetta morð, að leita uppi morð- ingja dauðra katta. Alvarlegra var þó, að einn morguninn mætti Eegga ekki í skóla. Hún var sögð veik. Yæri hún nú kannski svo veik, að hún myndi deyja frá honum. Tommi var orðinn áliugalaus uui allt, iiverju nafni sem nefndist. Pollí frænka komst ekki hjá þvi að taka eftir þessu þunglyndi hans og hún var nú einmitt sú mann- gerðin, som þóttist vita ráð og meðul við öliúm kvillum, þá fór ekki lijá því, að Tommi yrði að eta ýmislegt, sem fór reyndar okki alltaf þá leið er skyldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.