Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 2

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 2
72. árg. 5.-6. tbl. Ritstjóri: GRÍMUR ENGILBERTS, ritstjórn: Lækjargötu 10A, simi 17336, heimasíml 12042. Framkvæmdastjóri: KRISTJÁN GUÐMUNDSSON, skrifstofa: Lækjargötu 10A, heimasími 23230. Útbreiðsiustjóri: Finnbogi Júliusson, skrifstofa: Lækjar- götu 10A, simi 17336. Árgangur kr. 380,00 innanlands. Gjalddagi: 1. april. i lausasölu kr. 50,00 eintakiö. — Utaná- skrift: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavik. Útgefandi Stórstúka íslands. Prentun: PrentsmiSjan ODDI ht. Mai—júní 1971 Búmerang-byssan Vafalaust ltafa mörg ykkar heyrt getið um liastvopn |>að, sem frumbyggjar Astraliu not- uðu og kölluðu húmerang. l>að liafði þá furðulegu náttúru, að það kom aftur til þess, er kastaði þvi, ef l>að liitti ekki í mark. Leikfangadeild Liver- pool hefur húmerang-byssur til sölu. Ekki þarf neitt byssu- lcyfi til þess að eignast þær, heldur einungis 142 krónur, en það kostar byssan. Geta verð- ur þess, að þessar byssur eru ekki hættuleg leikföng, skotin úr þeim eru litlar plastgjarðir — sem koma aftur til skot- mannsins, líkt og húmerang- vopn Astraliusvertingjanna i gamla daga. Skíði smábarna 1 þetta sinn skulum við heimsækja leikfangadeildina í verzluninni Liverpool, en það er ein af KRON-búðunum og er á Laugavegi 18A i Reykja- vik. Við rekum fljótlega aug- un í barnaskíði, flutt inn frá Svíþjóð og nýlega komin á markaðinn hér. I>au virðast sterkleg og vel gerð og fylgja skiðastafir. Verð þeirra er sem hér segir: Lengd kr. 90 cm, f. 2—3 ára börn, 1120 105 cm, f. 3—4 ára börn, 1160 120 cm, f. 4—5 ára börn, 135 em, f. 6—7 ára börn, 150 cm, f. 8—10 ára börn, 1500 Mikil sala var i þessum skið- um núna fvrir siðustu jól, og munu þau vera uppseld að mestu núna, nema e. t. v. minnsta gerðin, en vafalaust fær verzlunin þau fljótlega á ný. Fíllinn Fíllinn er stærstur allra nú- lifandi landspendýra. Hann er klunnalega vaxinn, með stutt- an háls og stuttan bol, en há- fættur og fæturnir stirðlegir, eins og digrar stoðir að sjá- Höfuðið er stórt, og fram úr þvi gengur hinn einkennileð' rani; hann er allur úr vöðvuh1 og skinni, holur innan og bæði liðugur og sterkur. Á enda hans er litil, liðug og viðkvæif1 tota, eins og fingur; þar eru einnig nasirnar. Eyrun eru stor og lafandi, eins og feiknamiki1 börð; augun eru smá. Húðln e> þykk og öll smáhrukkótt, en mjög lítið hærð. Fíllinn á heima í hitabeltisiöndum Asíu °9 Afríku og lifir á jurtafæðu' einkum blöðum og kvistud’ trjánna, svo og grasi. Raninn á fullorðnum fil er um 2 metr" ar á lengd. Fremst á rananum er ofurlítill fingur, ákafleQ3 sterkur og liðugur. Með bon- um getur dýrið tekið upP minnstu og léttustu hluti. með rananum sjálfum getur fíllinn líka brotið sterk tré °9 lyft afarþungum byrðum. F'1' arnir eru með greindustu °9 námfúsustu dýrum. Hafa Þelf verið tamdir frá fornöld (inC* verski fíllinn) og notaðir 1 hernaðar og flutninga. FíHinn getur orðið 3—4 metrar á h® og allt að 4000 kg á þyngd- Heimsókn í Leikfangaland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.