Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1971, Síða 15

Æskan - 01.05.1971, Síða 15
Baðfata- pokinn Við skulum vona, a3 þetta sumar verði sólrikt sumar og að þið getið farið oft í sjóinn og sundlaugarnar. Pokann undir baðfötin getið þið búið til úr baðmullarpjötlu, poka- striga eða einhverju sterku efni — bara ef það litar ekki frá sér, þegar það vöknar. Lengdin er 84 cm en breiddin 30 cm. — Og svo þurfið þið tvo tréprjóna eða mjóa lista 28 cm langa og bendil eða kantaband til að falda „hand- fangið". — Klippið fyrst tvo jafnstóra hálfhringi úr efninu 7 cm frá hvorum enda (sjá mynd 2) þeir verða að vera svo stórir, að hægt sé að stinga fingrinum gegnum gatið, þegar þið berið pokann. Þið faldið götin svo með kanta- bandinu. Svo saumið þið hliðarsaumana þannig, að 10 cm verði eftir hvorum megin og leggið jaðarinn að ofan tvöfald- an og saumið hann þannig, að hægt sé að stinga trélistan- um i gegnum brotið. Saumið síðan stafina ykkar f aðra hlið pokans. Ef maður gerir það með miklu afli, sendir maður um leið hópa af sýklum upp í eyrun. Ef nefið er stoppað, er 9°tt að nota nefdropa. Þeir bæta líðanina og hjálpa til að '°sa. En notið þá þó varlega og aðeins að læknisráði. Of- n°tkun getur sært slimhimnuna og þannig gert með tíman- UrT| meiri skaða en gagn. Venjið börn á að þvo sér um hendurnar, einkum ef þau eru með kvef, og alltaf eftir að þau hafa snýtt sér. N°tið aðeins pappírsþurrkur. Að nota léreftsklúta, þegar ttaður hefur kvef, er hreint og beint sóðaskapur. Lofið börnunum að ráða dálitlu um, hvort þau liggja í ruminu eða ekki, þegar þau eru kvefuð. Það skaðar minna a® iofa þeim að hlaupa um vel klædd í hlýju húsi, en að reyna að halda þeim í rúminu, hvað sem það kostar, ef uau hlaupa svo samt um berfætt um leið og við snúum bakinu við þeim. Að lokum: Meðan kvefið gengur yfir, engar heimsóknir f^iaganna! Kannski hefði barnið yðar ekki fengið kvefið síðast, ef a®tir hefðu farið eftir þeirri reglu. Þóra M. Stefánsdóttir þýddi. 15

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.