Æskan - 01.05.1971, Page 18
ann heitir Guðni Þ. Guðmundsson, 21 árs og
ættaður úr Vestmannaeyjum, og það sem
varð þess valdandi, að ég náði tali af hon-
um, var það, að hann hefur ýmislegt tij
brunns að bera og þá einkum á tónlistar-
sviðinu. Nú f vor iauk Guðni söngnámi í kóngsins Kaup-
mannahöfn og er orðinn fullgildur kennari á því sviði.
— Fyrsta hljóðfærið, sem ég komst í kynni við, var
harmonika föður míns, fræðir Guðni mig, þegar við höfum
komið okkur fyrir á góðum stað. — Þegar ég var svo kom-
inn í barnaskóla, lærði ég á blásturshljóðfæri, eignaðist
trompet og hafði gaman af. Nú, ég dundaði svo við ýmis
hljóðfæri á þessum tíma, t. d. heillaði píanóið mig. Á
þessum árum var ekki tónlistarskóli f Eyjum, en ég var svo
heppinn, að Hörður Sigurgeirsson bauðst til þess að taka
mig i tíma, og var ég í læri hjá honum í tvo vetur og fór
mikið fram.
— Eins og aðrir fór ég siðan í gagnfræðaskóla, og eftir
eins árs dvöl þar fékk ég leyfi til þess að stofna stúlknakór
og tókst mér að láta hann koma fyrst fram 1. des. Síðan
skemmti kórinn ( einkasamkvæmum o. s. frv. — Þegar ég
svo var á 14. aldursárinu komst ég i hljómsveit, er lék
fyrir dansi í samkomuhúsi bæjarins. Vakti sú athöfn mín
mikla athygli í bænum. Fólkinu þótti merkilegt, að dreng-
urinn skyldi lenda út í slíka spillingu, og var þetta kært
Vidtal
mánaðarins
er við
Guðna Þ.
Guðmundss.
fyrir barnaverndarnefnd. Ég fékk undanþágu og hélt áfta^
að leika fyrir dansi allan veturinn og til næsta hausts.
hætti ég þessu, þar sem mér fannst þetta spilla nokkuð fyr,r
námi mínu i gagnfræðaskólanum.
— Sumarið eftir var þess farið á leit við mig,
stofnaði hljómsveit vegna þjóðhátíðarinnar. Það var P ’
sem Logar urðu til. Ég lék í hálft ár með Logum, °9 e
að hafa lokið gagnfræðaprófi var ég sendur til Englan
til að læra ensku, sem síðan breyttist í nám í P'a , e(j|
Hafði ég mjög gott af þessu, því að um haustið kom ég
Reykjavíkur og ræddi við Jón Nordal um inngöngu f T°n
listarskólann. Jón tók vei i það og fékk ég skólavistina'
Ég var svo í fjögur ár í Tónlistarskólanum og lauk þaðafl
prófi vorið 1969 sem söngkennari.
— Meðan ég var í Tónlistarskólanum eyddi ég rnikluir^
tíma frá náminu með því að leika í danshljómsveiturn. p
vita allir, sem reynsluna hafa, að það er léttara sagt
gert að fara úr danshljómsveit, þegar í hana er á ann
borð komið.
— Þegar að loknu námi í Tónlistarskólanum fór é£^
Kaupmannahafnar til að læra meira. Það má skjóta Þvl
til
hér
inn, að ég var þá kvæntur og vildi kynna mér málin é
en námið hófst. Það má segja, að þegar ég fór til KauP^
mannahafnar, hafi ég teflt á tvær hættur, því að þegar Þan®,
að var komið, hafði ég hvorki húsaskjól né vissu fyrif
að ég kæmist í skólann. Ég hélt utan með Gullfossi og Pa
auðvitað orgelið, er ég hafði eignazt, meðferðis. Var ég s
heppinn að fá þá vinnu að leika fyrir Gullfossfarþeð3
leiðinni út, enda veitti ekki af, ekki hafði maður nog
lenti
(,
pemngunum.
Guðni segir svo frá ýmsum ævintýrum, er hann
þegar til Hafnar var komið. Litlu munaði, að hann misst' P
af orgelinu sínu. Hafði hann rétt eftir komuna farið 111
tveimur mönnum, er hann hafði komizt í kynni við, til sU
arbústaðar skammt frá borginni. Þegar þangað var kom '
mundi hann allt i einu eftir því, að hann hafði gleymt °r®
inu um borð í Gullfossi, sem leggja átti úr höfn eftir skah1
an tíma. Var nú ekki til setunnar boðið, heldur ekið á o
legum hraða til baka aftur. 20 mínútum fyrir brottför sklf^g
ins var Guðni kominn um borð. Allt gekk nú ágaetleg3' ^
þegar Gullfoss seig frá landi, var Guðni kominn upP
bryggju með orgelið sitt. . ,
Þannig voru þá málavextir, að Guðni hafði þá korn .
yfir íbúð, en vandinn var bara sá, að vonlaust var i
hann að reyna að koma orgelinu inn í hana vegna P ^
hve dyrnar á henni voru þröngar. Hvar geyma skyldi orge
var nú höfuðverkur Guðna, þar sem hann stóð á ha
bakkanum. Máltækið segir, að þegar neyðin sé staerst, ,
sé hjálpin næst, og sannaðist það nú. Komst Gu®r'ag
kynni við yfirverkstjóra þar við höfnina, og fékk Guðnl^r
lokum að geyma orgelið í einu pakkhúsanna. Guðm
18