Æskan - 01.05.1971, Síða 20
Að sex dögum liðnum tilkynnti skipstjórinn, að haldið
yrði af stað að morgni næsta dags. Jane hefði beðið þá
um að bíða l'engur, ef hún hefði ekki sjalf verið orðin
vonlaus um, að elskhugi hennar úr skóginum kæmi til
baka. Hún trúði því ekki, að hann væri mannæta, en
henni fannst ekki ósennilegt, að hann væri alinn upp af
einhverjum villimannahópi. Hún trúði því ekki heldur,
að hann væri dáinn. Það var svo ótrúlegt, að svo hraustur
og þróttmikill líkami gæti nokkurn tíma hætt að lifa.
En stundum komu leiðinlegri hugsanir upp í huga henn-
ar, Ef hann væri nú í villimannaflokki, þá ætti hann
víst villikonu — ef til vill margar — og börn, kynblend-
inga. Hrollur fór um Jan'e, og þegar henni var sagt, að
skipið færi daginn eftir, hreyfði hún engum mótmælum.
Það var samt hún, sem lagði til, að skilin yrðu eftir skrif-
færi og annað það, sem kofabúum gæti komið að gag111'
Og á síðustu stundu skildi hún eftir bréf til Tarzan*
apabróður.
Jane gekk síðust út úr kofanum, en sneri aftur undu
einhverju yfirskini, þegar allt hitt fólkið var komið ni®
ur í fjöru. Hún kraup niður við rúmið, sem hún haf®1
sofið í svo margar nætur, og bað fyrir villimanninum
öryggi hans, og um leið og hún kyssti nistið, sem hann
hafði gefið henni, mælti hún lágt: „Ég elska þig, og þes*
vegna treysti ég þér, og þótt ég treysti þér ekki, mund1
ég samt elska þig. Ég tek Guð til vitnis um, að það el'
satt. Hefðir þú komið aftur eftir mér og ekkert anna®
verið vænlegra, hefði ég farið með þér inn í skóginn
að eilífu.“
Áleiðis til menningarinnar
Þegar d’Arnot hleypti af byssunni í dyragætt kofans,
fleygðist hurðin upp og maður steyptist inn á kofagólfið.
í fátinu, sem greip Frakkann, miðaði hann byssunni á
fallna manninn, en allt í einu sá hann, að maðurinn var
hvítur, og á næsta augnabliki áttaði hann sig á því, að
það var Tarzan, sem hann hafði skotið. Með angistarópi
kraup d’Arnot niður við hlið apamannsins, tók undir
höfuð hans og kallaði á hann hástöfum, en fékk ekkert
svar. d’Arnot lagði eyra sitt að hjartastað Tarzans. Hann
gladdist mjög, er hann heyrði kröftugan og reglubundinn
lrjartslátt.
d’Arnot tók nú hreinan klút og þvoði sárið á höfði
Tarzans, og meðan á því stóð, tók apamaðurinn smafll
saman að fá meðvitund. Brátt lauk hann upp auguu1111
og leit spyrjandi á lelaga sinn. d’Arnot gekk að borðiu1
og skrifaði á miða. Hann skýrði Tarzan frá því, hve herh
legur misskilningur þetta hefði verið og hve glaður h^U1
væri yfir því, að sárið væri þó ekki alvarlegra.
Þegar Tarzan hafði lesið Jretta, settist hann upp 1 het
inu og sk'ellihló. „Þetta sár er ekki neitt,“ sagði hanu *
; TjlJ
frönsku, en svo vantaði hann orð og skrifaði þvu ”
hefðir átt að sjá, hvernig þeir Bolgani, Kerchak og T'elk°Z
fóru með mig, áður en ég drap þá, þá mundir þú hl^J
að þessari skrámu, sem ég er nú með á höfðinu.”
20