Æskan - 01.05.1971, Side 24
koma þér upp á börurnar, því að hér geturðu ekki legið,
— annars tekur Mikki reiur þig,“ sagði Lilla. „Takið
undir hann, börn!“ sagði hún. Og svo lyitu þau vesalings
Nebba upp á börurnar. Þegar þau höfðu komið honum
vel fyrir á mosateppinu, og hann lokað augunum, fannst
honurn líðanin lítið eitt betri.
„Nú vil ég fara heim til mömmu," sagði hann.
„Nei, það er réttast að við förum fyrst til Uglu læknis,“
sagði Lilla. „Hann býr hérna rétt hjá.“
„Nei, — nei, ég hef heyrt, að Ugla læknir sé hættuleg-
ur,“ sagði Nebbi.
„Hann er okkur 'ekkert hættulegur," sagði Lilla, —
„aðeins músum, læmingjum og slíkum smádýrum."
„Hvers vegna er hann svona hættulegur?" spurði Nebbi
hissa.
„Jú, sjáðu til, — ef Ugla læknir er mjög svangur, þegar
þau korna, segir hann við þau: „Þú skalt brátt losna við
allar þjáningar þínar, vinur minn. Komdu bara ofur-
lítið nær, svo að cg geti skoðað þig.“ Og svo étur hann
þau upp til agna.“
„En hvað hann er mikið óhræsi!“ sagði Nebbi.
„Ja, ég veit ekki, hvað segja skal,“ sagði Lilla. „í raun-
inni linnst mér jietta gott á margan hátt, því að þá losna
mýsnar og læmingjarnir við þjáningar sínar. Og þá fær
Ugla læknir jafnframt 'eitthvað til að lifa af, — en það
þurfa allir að hafa, eins og Jni veizt. Og allir læknar lifa
á sjúklingum sínum á einn eða annan hátt.“
„Já, |)að er alveg satt,“ sagði Nebbi. „Og ef það er
áreiðanlegt, að hann étur mig ekki, þá ...“
„Þú mátt alveg treysta því,“ sagði Lilla. „Komið, krakk-
ar, nú förum við!“
Ugla læknir bjó í stórum, liolum trjástofni, sem
inn var fúinn af elli. Hann hafði þar tvö herbergi, bið-
stofu og lækningastofu. í biðstofunni sat aðeins etn11
sjúklingur, Jjegar íkornarnir komu með börurnar. f’a‘!l
var stór, íeit mús. Hún kvartaði sífellt og kveinaði og
hélt um magann með báðum framlöppunum.
„Ó, ég held ég deyi,“ kjökraði hún. „Ég get alls ekk1
skilið, hvaða sjúkdóm ég hef fengið."
Dyrnar á lækningastofunni opnuðust. HéramarW113
nokkur kom út og leiddi barnið sitt litla. Það var lliei'*
tárin í augunum og bindi um annan framfótinn. Lítil og
lagleg uglu-ungfrú með grænan blaðkappa á höfði birtlSt
í gættinni. „Gjörið svo tæl, — næsti!“ sagði hún.
Músin gekk kjökrandi inn. Það varð ekki löng bið-
Dyrnar opnuðust á ný, og uglu-ungfrúin sagði: „Gjörið
svo vel — næsti!“
Músin sást hvergi. Hún hafði gersamlega horfið.
Allir íkornarnir lyftu upp börunum og báru Nebb*1
inn. Hann skalf af hræðslu. Ugla læknir setti upp giel
augun sín og athugaði hann nákvæmlega. Síðan sagð1
hann: „Já, hér er nú ekkert gaman á ferðum, litli vim11-
Þú hefur hryggbrotið þig.“ Svo talaði hann nokkra stu111'
hljóðlega við uglu-ungfrúna. Hún fór burt, en kom fljott
aftur. Þá hafði hún m’eðferðis margar trjáspelkur °g
langt snæri. Hún hjálpaði Uglu lækni við Jtað að leggj*1
Hvernig notar maður
áttavita á ferðalagi?
Sé maður á ferðalagi um hér-
uð, sem maður gjörþekkir ekki,
er nauðsynlegt að hafa með sér
gott landakort. En það er eigi
síður nauðsynlegt að hafa átta-
vita, svo að maður geti áttað
sig hvar sem er. Ekki er gott
að nota venjulegan áttavita,
heldur svokallaðan gönguátta-
vita, sem er mesta þarfaþing
og aldrei má vanta í farangur
göngumannsins.
Myndin sýnir svona áttavita.
Það er hægt að nota hann til
margs. T. d. er hann ómissandi
til þess að geta áttað sig á
kortinu, sem verður að liggja
áttarétt fyrir manni. Drengirnir
á myndinni eru einmitt að færa
kortið sitt til réttrar áttar, með
aðstoð áttavitans. Maður lætur
röndina á áttavitahylkinu fylgja
brúninni á kortinu. Nálin bendir
í norður, og þá veit maður,
hvernig kortið á að snúa, svo
að norður á því sé á réttum
stað og svari til norðurs í lands-
laginu. En áður hefur maður
reiknað frá segulskekkjuna.
til
Þá er áttavitinn ekki síð111
nauðsynlegur til þess að ákve
göngustefnuna. Sé maður *■ _
staddur á öldu og ætli s®r a
stefna á tind, sem maður s j
þá notar maður áttavitann
að miða með. Á innanve1 u
áttavitalokinu er spegiH ('
Maður lætur hann standa 1(1
réttan og miðar á tindinn 9e9nt
um (3). Stefnuörin veit þá bein^
á tindinn. Nú lætur maður seð^
ulnálina kyrrast og klernrnl
hana svo fasta með fjöðririn
(5) og snýr svo áttasklfe^
þannig, að norðurmerki
hennar sé í sömu stefnu og
nál'
Þegar þetta er gert, se*u
á
maður á sig við hvaða t°iu
skífunni stefnulínan er. v .
maður í vafa um áttina, er e ^
annar vandinn en að taka
við þessa tölu.