Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 25

Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 25
Sænskir fjórburar Þessir fjórburar fæddust í fyrra á Karol- inska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi og verða ársgamlir núna í september. Þetta eru allt stúlkubörn, og við fæðingu vógu þær um og undir 1 kg hver, og fyrstu vikuna varð að hafa þær í sérstökum kassa til að halda í þeim lífinu. Núna hafa þær heldur betur bætt við þyngd sína og eru orðnar um 7 kg hver. Allar eru þær heilbrigðar og þrífast vel. Litlu stúlkurnar heita: Helene, Agneta, Marina og Carina, og þær eru einu fjórburarnir, sem fæðzt hafa í Svi- þjóð. ^Pelkurnar með fram líkama Nebba og binda snærið allt 1 kiing. Að lokum var svo komið, að vesalings Nebbi kat aðeins hreyft höfúð sitt og fætur. ,,Ó, hvað mér líður lba> hugsaði hann. „Lífið er þd ekki aðeins leikur og gaman, þrátt fyrir allt!“ SVO var aðgerðinni loksins lokið. „Beztu þakkir! Ve mikið á að borga?“ spurði Lilla. Ugla læknir hugsaði S1S um. . ”Ja> ég held ég verði að fá fimm mýs og fimm læm- lngja,“ sagði hann. ,,Það er fátt um sjúklinga nú í Seinni l‘ð> svo að maður hefur lítið til að lifa af. Ég sendi eftir k’siðslunni í næstu viku. Hvar býrðu, litli vinur?“ » í steindysinni stóru hjá Fellsseli, fyrstu hæð,“ svaraði ebbi. ,,Já, einmitt það!“ svaraði Ugla læknir. „Berðu 'eðJU heim til þín og segðu, að ef þú deyrð, kostar að- ge'ðin ekk'ert, Jrví að þá hef ég ekki verið nógu laginn. g foreldrar þínir verða fjarska hryggir, ef Jrú deyrð. Nei, a þurfa Joeir nú ekki að borga, vesalingarnir!" ”Ó, ó, ég vil ekki deyja!" vældi Nebbi. ^ ”Nei, nei, vertu bara vongóður. Þú verður áreiðanlega ’austur á ný,“ sagði Ugla læknir. „Og verið Jrið nú sæl, eg e>’ mjög önnum kafinn." kornamamma og börn hennar tóku nú aftur upp bör- ík113^ beb^u tb steindysarinnar stóru hjá Fellsseli. . 0ltlamamma gekk fremst, og á henni hvíldi aðaljrung- tn> en tvö og tvö íkornabörn gengu sitt hvorum megin ^ e>tt aftast. En á börunum lá N'ebbi, horfði til himins R hugsaði um, hve einkennilegt lífið gæti verið fyrir '■“"n hreysikött. Þegar Jrau nálguðust steindysina stóru, gægðust fimm forvitin, lítil smetti út á milli steinanna og hurfu sam- stundis. Eftir örskamma stund komu þau aftur í ljós, og nú var hreysikattamamma með þeim. „Líttu bara á!“ hrópuðu kettlingarnir og bentu. „Þau koma víst með Nebba liggjandi á börum! Kannski hann hafi meitt sig, vesalingurinn." „Ertu nú loksins kontinn heim,“ sagði mamma hans, Jjegar íkornarnir komu með börurnar. „Við höfum lengi leitað að Jrér. En hamingjan góða! Hvað er að sjá Jrig, barn?“ „Já, hamingjan góða! Hvað hefur eiginlega komið fyr- ir jng, Nebbi?“ spurðu allir kettlingarnir og horfðu undr- andi á Nebba frá öllum hliðum. „Hafa einhverjir verið vondir við ])ig, Nebbi? Hvers vegna hafa þeir sett svona skrítnar spelkur á Jiig? Svaraðu okkur, Nebbi.“ Þeir kenndu afar mikið í brjósti um Nebba og voru fjarska forvitnir. En Nebbi svaraði ekki. Hann lá alveg hreyfingarlaus og kvartaði og kveinaði. Lilla varð því að segja alla sög- una. Og Jregar hún hafði lokið henni og Joegið þakkir fyrir hjálpina, hélt hún heimleiðis með börnum sínum. Nebbi varð að liggja hreyfingarlaus í marga, marga daga og sýna mikla þolinmæði. Morgun einn, Jregar hann var að verða hraustur á ný, sagði hann: „Heyrðu, mamma! Þegar Jrið farið næst að safna mat- arforða, held ég, að mig langi bara til að vera með ykkur!“ „Það er alveg rétt hjá J^ér, barnið mitt,“ s'varaði móðir- in og klappaði ástúðlega á koll hans. Þýtt. S. G. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.