Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1971, Síða 38

Æskan - 01.05.1971, Síða 38
pins ojí allir vita komu fyrst allra til landsins tvö af frægustu handritunum — Konungsbók Eddukvæða og Flateyjarbók, en |»essi handrit hafa verið gevmd í Konung- legu bókhlöðunni í Kaupmannahöfn allt frá ]»vi að Brynjólfur biskup Sveinsson sendi ]>ær Friðriki konungi þriðja að gjöf laust eftir miðja sautjándu öld. I>ær upplýsingar, sem bér fara á et'tir, eru að miklu leyti teknar eftir Handrita- spjalli próf. Jóns Helgasonar, sem kom út iijá Máli og menningu árið 1958. CODEX REGIUS Frægust allra íslenzkra skinnbóka er skinnbók sú, sem eddukvæðin eru skrifuð á, og mun liún vera frá 13. öld ofanverðri, líklega ritnð um ]>a-r mundir, sem Staða- Arni var að hefja haráttu fvrir hönd kirkjunnar um staðaforráð, eða skömmu áður. Hefur hugur þess manns, sem þá undi sér við heiðin goð og hetjur i forn- eskju verið harla fjarri deilumálum sinn- ar tiðar. I>að er l»ó augljóst af lestrarvill- um, að |»essi bók er ekki liandrit ]>ess manns, sem safnaði kvæðunum, iieldur er hún rituð eftir annarri glataðri. Ekki er neitt kunnugt um sögu þessarar bókar Arið 1967 var þessi mynd tekin, er tveir verðlaunahafar ÆSKUNNAR og Flugfélags Islands heimsóttu Jón Helgason prófessor í Arnasafni í Kaupmannahöfn. svo teljandi sé. Arið 1643 eignast Bryuj- ólfur biskup bókina, og var þá týnt úr henni eitt kver; verður naumast orðum að komið, hvílíkt mein er, að hún bjarg- aðist ekki heil — en leiða má rök að þvi, að kverið hafi verið í bókinni fram undir þann tima sem hún komst i hendur bislc- upi. Brynjólfi biskupi var ]»egar' i stað merkilega ljóst, hvers virði l)ókin var. Arið 1662 sendi hann Friðriki Danakonungi þriðja hana að gjöf, eflaust m. a. i þeirri von, að gangskör vrði að því gjör að fá hana prentaða i höfuðstað rikisins. Samt var ekki farið að birta eddukvæð- in fyrr en 1787 og þeirri útgáfu var ekki lokið fvrr en 1828 — þá höfðu þeir B. Bask og A. A. Afzelius að visu gefið út kvæðin öll 1818. Siðan eru Edduútgáfur og rit um þessi kvæði orðin sem sandur á sjávarströnd, en margt er þar, sem nú er ekki til annars en spauga með á góðri stund. Talað er um það i uppsláttarritum, að fyrsta trausta útgáfan eftir handritinu hafi verið sú, sem Sophus Bugge gerði ár- ið 1867. Codex Regius var gefinn út i flokknum Corpus codieum Islandicorum medii aevii árið 1937 og var tiunda bindi i þeim flokki Ijósritaðra islenzkra fornrita — en fyrsta bindið var einmitt Flatevjar- bók. FLATEYJARBOK Flateyjarbók er 225 blöð og mest al*" islenzkra skinnbóka, bún er heil og l"1’ , skemmd svo að ekki verði lesin, og slíkt einsdæmi heita um svo gamla iii :> hók. Eigandi liennar var Jón Hákona sem keypti Viðidalstungu 1385 og var rson» þók- vom in skrifuð honum til handa. Skrifarar tveir prestar, Jón I’órðarson og Mafi1 bórhallsson, báðir listamenn í sinni gr I>ess er getið, að Magnús hafi ^ hókina, ]). e. a. s. dregið upphafsstafit stundum ]>eir með mörgum litum og seú1 skreyttir blómaflúri eða mvndum, r ’ ♦ stundum eiga við efni sögunnar. ' lSt að bókin var i gerð 1387, en vafalitið henni nokkurra ára verk, og í anna aftast í bókinni var lialdið áfram til liin1 13 íM' . fcT Efni Flateyjarbókar er margvíslegt °g j mest fvrir sögum Noregskonunga, Ólafs Tryggvasonar og Ólafs helga, en s1^ an Sverris og Hákonar gamla. I’a r einnig sögur Eiriks viðförla og Játvar ‘ helga og nokkuð af kveðskap: Geisli ars Skúlasonar, Hyndluljóð, Noregs*>u ^ ungatal og sú ríma sem langelzt er hókfclli, Ólafs ríma Haraldssonar eftir ar Gilsson. Að lokum er annáll, SCIU á dögum Cæsars og telur fvrst tíó1 , utan úr heimi en síðan af íslandi- I1'1 38

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.