Æskan - 01.05.1971, Blaðsíða 42
ATHYGLISÆFING NR. 1. - Hvað er rangt í þessari mynd? Geturðu
fundið hvaða SEX atriði eru röng á þessari
teikningu, áður en þú lest svörin á bls. 64
izt að og vinnið saman, truð
]>ið sterkir og niikils megnugir.
I>ið skuluð saint ekki lialda,
að |)ið liafið ekki gert gagn i
dag. l'ið hafið sýnt, að þið
viljið gjarnan lijálpa, og ég
fékk að hvila mig. A morgun
t'örum við saman, ég skal sýna
ykkur alla hina víðu veröld,
og þið niunuð læra að vinna
saman."
()g svo lærðu Sólargeislarn-
t
ir að vinna saman með
mömmu Sói sem foringja, ]>au
lærðu, að ]>að er miklu meira
garnan að fá að hjálpa til við
að gleðja aðra, lieldur en að
vera að leika sér allan daginn,
en vafalaust liefur mamma
])cirra séð svo um, að ]>eir
fengju einnig tima til að leika
sér.
Alls staðar i heiminum, ]>ar
scm mamma Sól er á ferðinni
með Sólargeislana sina, gefa
])eir frá sér svo mikla hirtu
og gleði, að mannahörnin
revna að likjast þeim. „Sólar-
geislarnir" i Suður-Afriku eiga
sitt lieit,. engu síður en aðrir
Ijósálfar, en ]>að er svona:
„Eg revni að gera skyldu
mina við Guð og landið mitt,
hjálpa öðru fólki á hverjuin
degi, fyrst og fremst lieima
hjá mér.“
(Þýtt H. T.).
Ég hef heyrt, að það verði haldin mörg
skátamót í sumar. Ég sendi ykkur hérna
mynd, sem þarf ekki útskýringar við.
Hvernig vaeri nú að vera ekki alveg óvið-
búin matreiðslunni? — Gangi ykkur vel.
Munið, að viðbrenndur grautur er kallaður
„ástargrautur". Nafnið hlýtur að milda hið
vonda bragð. Það má lika deyfa það með
súrmjólk, það er kannski betra.
H. T.
42