Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1971, Síða 57

Æskan - 01.05.1971, Síða 57
*0r&e C. Scott (lengst til hægri) teflir . við einn aðstoðarmannanna í hléi atriða. Faðir hans, George D. Scott, 8tendur við hlið hans og horfir á. George C. Scott ^’jlega voru Óskarsverðlaunin veitt i H°llv\vo laun ’"'ood. George C. Scott hlaut verð- l\arlieikara fvrir leik sinn i kvik- ^lndinni Patton. Þetta var í I>riðja sinn, hann er tilnefndur til verðiaunanna, °g hian nú fékk hann þau, ])ótt hann hafi haf^8*1'n'S l)V*’ hann mundi v a heim. Hann segir Óskarsverðlaunin le l.'1 *C’kurum l'l óvirðingar, leikarar skuii há ,a C*Hr heztu getu, en ekki eigi að draga og ' nilha og merkja með verðlaunum eins gripi á dýrasýningu. °ktC°V fæ<l<llst 1 Wise í Virginíufylki 18. Ur ' lh-'. Faðir lians var námuverkamað- °g siðar verkstjóri og eftirlitsmaður í u> en er nu hættur störfum. Móðir a]]°Hs. lrzti hegar hann var átta ára gam- sa Scotts hefur verið mjög storma- ofmt' Hnnn hefur átt við að stríða afar árSafengna skapsmuni og fyrir nokkrum H, 1 hneigðist hann að drvkkjuskap. astl tveggja hefur ])ó lagazt mikið sið- •hest 'n Cn me®an hann drakk sem Ur ^nfl hann oft i slagsmálum og hef- Utn erflðleikum i einkalífi sínu. Hann er Dee 'æntnr, en fjórða konan lians, Colleen hans'UrSt’ 'ar reyn<lar Hka þriðja konan ski]S I>aU ski'du, en effir tveggja ára að- a Ua<5 giftust þau aftur 1967. Þau búa Yn !>mlu sveitabýli i Suður-Salem í New 10 • ylkl með sonum sinum, Alexander, xapj!11^1’ °g Campbell, 9 ára. Börn Scotts °g ^annarri konu hans, Matthew, 13 ára, Og , ev°n> 12 ára, koma oft í heimsókn, 'týri'a'5’ Sem la<5ar l’au að, er ekki sizt öll tVelr ’ fjórir stórir Jjýzkir fjárhundar, hfjár SInal)estari 20 liænur, tveir kettir, sem húfur og í sundlauginni er froskur, „ hau ua]la Ka]la Ocotf , ar ] . 1 er °hemju vandvirkur leikari. Þeg- ann lék Ríkharð III. á sviði (en hann nieðal annars verið nefhrotinn nokkr- sinnum, átt i málaferlum vegna áfloga 111! lllllllll var bæklaður), festi hann máimspelkur við annan fót sinn, svo að hann gæti ekki beygt hann um hnéð, og spennti álspöng um annan handlegginn, svo að hann gat lítið sem ekkert hreyft iiann. Með hetta var hann á öllum æfingum og komst fljótt að raun um, að Iiann ]jurfti minna og minna á ])essu að halda. t fyrstu sýning- arvikunni tók hann spelkurnar af fætinum og skömmu síðar af handleggnum. Það var orðið honum svo eðlilegt að lireyfa sig eins og hæklaður maður, að engin hætta var á ])ví lengur, að hann gleymdi sér á sviðinu. Sömu nákvæmni sýndi hann, ]>egar hann lék Patton hershöfðingja. Hann fékk ián- aðar gamlar fréttamyndir af liershöfð- ingjanum og horfði svo oft á ]>ær, að ])ær voru orðnar gauðslitnar, hegar hann skil- aði ]>eim. Hann las lika heettán ævisögur, sem skrifaðar hafa verið um Patton, og hverja ]>eirra margoft. Hann fékk tann- lækni sinn til ]>ess að smíða tennur likar tönnum Pattons, og féllu ]>ær yfir -hans eigin. Hann gekk með hárkoiiu, sem gerð var eftir háralagi hershöfðingjans, og rak- aði hár sitt daglega, svo að hárkollan sæti betur, og iét troða út á sér nefið, svo að hann yrði likari Patton. Scott hefur verið ófeiminn við að hætta orðstir sinum sem leikari, ]>ó að kvik- myndastjörnur (orð sem Scott hatar) séu yfirleitt tregar til að tefla á tvær hætt- ur og leika í myndum sem ]>ær eru ekki vissar um að verði vinsælar. Enda hefur Scott leikið í misheppnuðum myndum, og er iíka fyrstur manna tii að játa l>að. Hann lék Anthony í mvndinni Anthony and Cleopatra. — Það var hrein hörmung hjá mér, sagði Scott. — Ég hefði eins getað leikið Kleópötru! En hann hcfur ekki heid- ur hikað við að hætta peningum sínum, ]>egar lionum hefur ]>ótt liggja mikið við. 1961 flutti Scott með Coiieen konu sinni frá New York til Detroit, og ]>ar stofnuðu þau leikliús með öðru áhugasömu fólki. Fyrstu tveimur leikritunum var illa tek- ið, og voru aðeins 15 sýningar á þeim samtals. Þegar leiklxúsið varð gjaldþrota 1962, hafði Scott lagt aieigu sína í ]>að, 70.000 doilara, og ]>að tók hann nokkur ár að greiða skuldirnar. Hér á landi höfum við séð George C. Scott í nokkrum myndum. Hann lék Buck Turgidson í kvikmyndinni Dr. Strangelove, sem sýnd var í Stjörnubíói fyrir nokkrum árum. Ennfremur iék hann í myndinni Not with my wife, you don’t (Ekki með konunni minni) ásamt Tony Curtis (mvnd sem Scott sjálfum fannst raunar svo léleg, að hann skammast sín fyrir hana), og sjón- varpið sýndi fyrir nokkru Anatomy of a Murder, en ]>ar lék hann sækjanda i morðmáli, þar sem James Stewart lék verjandann. Art Garfunkel og Alan Arkin i Catch-22. Catch - 22 Metsöluhókin Catcli-22 eftir Joseph Hell- er hefur reynzt afbragðs efniviður í kvik- mynd, sem er hörð ádeila á styrjaldir. Áhorfendur skiptast mjög i tvo hópa — þá, sem eru stórhrifnir af myndinni, og hina, sem fellur hölvanlega við hana. Litil amerísk flugsveit hefur herhúðir á eyju einni i Miðjarðarhafi árið 1944. Þeir, sem eftir lifa af flugmönnunum, eru orðn- ir fullsaddir á að fljúga — og styrjöldinni. Tilgangur þeirra er einfaldur — og rugl- ingslegur: Flugmennirnir eru húnir að fá nóg af árásarferðum, en til ]>ess að losna við þær og vera kyrrsettir á jörðu niðri, verða þeir að vera úrskurðaðir geðbilaðir — en til þess að vilja fljúga verða þeir að vera geðbilaðir, svo að ef þeir biðja um að vera kyrrsettir, eru ]>eir ekki geðbilaðir lengur, svo að þeir verða að halda áfram að fljúga. — Greinilegt, er það ekki? Um þetta er Catch-22. Spyrjið bara Yossarian kaptein. Hann veit það, þvi að óttinn er hans fylgisveinn — hann er sannfærður um, að allir vilji hann feigan. Og það er hann líka, ef Þjóðverjar og Milo fá sitt fram. Milo er bisnissmaður fram i fingurgóma, og í hugsunarleysi selur hann eitt sinn Þjóðverjum flugstöðina eins og hún leggur sig. Þetta er bráðfyndin og sorgleg gaman- mynd. Sumt af gamanseminni kann að fara fyrir ofan garð og neðan hjá islenzkum áhorfendum, því hún er svo sérkennandi amerísk. Myndin er ákaflega vel leikin, enda valinn maður i hverju rúmi, og leik- stjórnin er afbragð. Capt. Yossarian: Alan Arkin Cathcart höfuðsmaður: Martin Balsam IJanby majór: Bichard Benjamin Capt. Nately: Art Garfunkel Daneeke læknir: Jack Gilford Korn höfuðsmaður: Buck Henry Major majór: Bob Newhart Séra Tappman: Anthony Perkins Duckett hjúkrunarkona: Paula Prentiss IJobles lautinant: Martin Sheen Milo Minderbender: Jon Voight Dreedle hershöfðingi: Orson Welles Litmynd frá Paramount Sýningartími: 122 minútur Leikstjóri: MIKE NICHOLS. 57

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.