Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1971, Page 62

Æskan - 01.05.1971, Page 62
Æskulýðsráð Að sögn Reynis Karlssonar framkvæmdastjóra Æskulýðs- ráðs eru miklar vonir bundnar við fjölbrej'tt æskulýðsstarf í Saltvik á Kjalarnesi i sumar. Er þar um að ræða ræktunar- störf ýmiss konar, vinnu að fegrun staðarins, dagsferðir fyrir börn og unglinga til leikja og starfa í Saltvik, æfingar iþróttamanna, hópferðir æsku- lýðsfélaga, sjóstangaveiðiferð- ir, helgarmót o. fl. Foreldrar og aðstandendur barna og ungl- inga ættu að kynna sér nánar þessa starfs])ætti og hvetja þau til þátttöku, því greinilegt er að erfiðara verður með liverju ár- inu sem líður að koma börnum og unglingum í sveit eða finna þeim viðfangsefni við bæfi l)eirra yfir sumarmánuðina. Eru þvi ferðir i Saltvik á Ivjalarnesi kærkomin úrlausn fvrir marga. Aðstaða til siglinga og róðra er orðin ágæt í Fossvogi og hefur Siglingaklúbburinn Siglu- nes nú eignazt mikinn og góð- an bátakost. Nýlega stofnuðu elztu félagar siglingaklúbbsins nýjan klúbb, sem þeir nefna Siglingaklúbbinn Brokey. Mun hann einnig hafa aðsetur í Fossvogi. — Ákveðið hefur ver- ið að efna til hópferðar sigl- ingamanna til Skotlands í sum- ar með líkum hætti og s.l. sumar. Ungtemplarafélagið Hrönn liefur ákveðið að fara til Fær- eyja í sumar iþrótta- og skemmtiferð. Verður flogið ut- an 14. ágúst og komið beim aftur 22. sama mánaðar. Ung- mennafélagið Kyndill í Fær- eyjum tekur á móti hópnum, en gert er ráð fyrir að um 30 Hrannarfélagar taki þátt í ferð- inni. Er þetta í annað skiptið, sem félagið fer til Færeyja, en félagar úr Kyndli hafa einnig komið i beimsókn til íslands. Skrytlur. Strákur, sem braut óviljandi rúðu, hljóp í burtu eins og fæt- ur toguðu, en samt náði hús- eigandinn honum, þreif í hand- legg hans, liristi hann og sagði: — Eg sá þig brjóta rúðurta, lagsmaður, það þýðir ekkert fyrir þig að flýja. — Það er alveg rétt, sagði strákur, — en sérðu ekki lika, að ég er að flýta mér heim til að sækja peninga til að borga liana. Gamla frúin: Hamingjunni sé lof, nú er bún dóttir min loks búin að fá fasta atvinnU' bún skrifar mér frá Amerikm að bún sé orðin brúðarnia'i hjá einni filmstjörnunni Hollywood. Mangi: Það eru skrítmr sokkar, sem þú ert í, Pallk ann ar grænn og hinn rauður. Palli: Já, en það er þó enn skritnara, að ég á lika aðrí’ sokka heima, sem eru al'et- eins. Tvær litlar stúlkur vildu ei'd1 lega gera hvor aðra orðlausa- — Mamma er ljóshærð. -— Já, en mamma mín cr hrokkinhærð. — Já, en hárið á mömn'u minni skín eins og gull. — Já, en mín mamma getul tekið sitt hár af, þegar hú'1 vill. Og þar með stóð hún nlC' pálmann í liöndunum. - ^Verðtíyggð ^LIFTNYQQINQ léttiT fjárliagsáhyggjurá erfiðri sturid Þvi miOur vill það o/í gleymast að hugsa um framtíð eiginkonu og barna, ef fjölskyldujaðirinn fellur frú. VERÐTRYGGÐ LÍFTRYGGING er hagkvœm og ódýr líftrygging, sem get- ur létt fjárhagsáhyggjur á erfiðri stund. Hún hentar sérlega vel hér á landi, þar sem verðbólga hefur komið í veg fyrir eðlilega starfsemi líf- trygginga. Tryggingarupphœðin og iðgjaldið hœkkar árlega eftir vísitölu framfœrslukostnaðar. IÐGJALD er mjög lágt, t. d. greiðir 25 ára gamall maður kr. 1.000.00 á ári fyrir líjtryggingu að upphœð kr. 294.000.“ k Hringið strax í sima 38500 eða i næsta umboðsmann og fáið nánari upp- lýsingar um þessa hagkvæmu liftryggingu. LlFTRYGGINGAFÉLAGIÐ AINDVAKA /■ V* I vetur ég kaupimer skicJi °9 hret og skunda í leiki þóúti se Svo er þad reidhjól.fidla og fvlli því baukinn svo ört serTl

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.