Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.12.1973, Qupperneq 63

Æskan - 01.12.1973, Qupperneq 63
3 dl volg mjólk (37—40°C) 1/2 tsk. salt 1 tsk. sykur 50 g brætt smjörlíki 500 g hveiti 1. Hrærið gerið út í volgri mjólkinni, þar til það er uþpleyst. 2. Sigtið saman hveiti, salt og sykur í hrærivélarskál. 3. Bætið germjólkinni og smjörlíki út í. 4. Látið vélina hræra deigið í 1—2 min. 5. Hreinsið barma skálarinnar, stráið litlu hveiti yfir deigið og látið bíða í 40 mín., ef notað er þurrger, en að- eins í 15 mín., ef notað er pressuger. 6. Hnoðið deigið og mótið í brauð. Klipp- ið í brauðið eins og myndin sýnir og penslið með eggjablöndu eða mjólk. Stráið birki yfir ef vill. 7. Látið brauðið lyfta sér f 20 min. 8. Bakið við 200° hita á plötu neðarlega í ofni í 30—40 mín. 9. Takið brauðið út úr ofninum og látið það kólna á kökugrind, svo að botn- inn verði ekki blautur. KANILLENGJA Sama deig og í brauðið sem búið er að lyfta sér I 40 mín. 100 g smjörlíkl 75 g sykur 1 tsk. kanill 1. Hnoðið deigið upp með örlitlu hveiti og skiptið I 3 hluta. 2. Breiðið út hvern hluta fyrir sig f af- langa köku. 3. Smyrjið smjörlíkinu á allar kökurnar og stráið kanilsykrl yfir. 4. Rúllið kökunum upp í lengjur. 5. Fléttið allar lengjurnar saman I eina lengju, eins og myndin sýnir. 6. Látið fléttinginn lyfta sér á plötunni I 20—30 min. 7. Penslið með eggjablöndu og stráið sykri yfir. 8. Bakað I 20—25 min. við 225°C hita. Ath.: Ef ykkur þykir kakan of litið sæt, má hræra saman 2 msk. af flórsykri og nokkrum dropum af vatni og pensla yflr kökuna rétt áður en hún er borin fram. Pressuger er erfitt að fá keypt, en þurr- ger fæst nú i pökkum i matvörubúðum. 1 pk. er mátulegt ( 500 g af hveiti. Ef gerið fæst ekki i næsta kaupfélagi eða hjá næsta kaupmanni, ættuð þið að benda viðkom- andi á að panta það hjá Innflytjanda. SÚKKULAÐIKAKA 11/2 bolll hveiti 1 bolll sykur 1/2 bolli smjörlíki (100 g) 1 bolli súrmjólk 1/2 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. natrón 1/2 tsk. salt 3 msk. kakó 2 egg 1. 2. 3. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. Hrærið öllu saman í hrærivél í 2—3 min. Bakið í hringmóti í 40 min. við 200°C. Berið þeyttan rjóma með kökunni. SÚPUBOLLUR 125 g hveiti 1 tsk. lyftiduft 1 msk. sykur 50 g smjörlíki y2 egg 1/4 di mjólk y blandað saman Þurrefnin eru sigtuð á borð. Smjörliklð mulið i. Vætt í með egg og mjólk. Hnoðað. Deiginu skipt f 8—10 hiuta. Hverjum hluta rúllað i mjóa lengju, sem vafin er I hnút. Smurt að ofan með eggi eða mjólk. Bakað I miðjum ofni við 225°C I 15— 20 mín. 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.