Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1973, Blaðsíða 65

Æskan - 01.12.1973, Blaðsíða 65
KERTASTJAKI Þessi kertastjaki er gerður úr harðviðl, t. d. teak eða mahoní. Málin eru þessl I stórum dráttum: Fótstykki: 12,5x7,5x1,6 cm. Miðstykki: 11x2,6x2,6 cm. Hliðarstykki: 5x 2,6x2,6 cm. 2 stk. messingrör, lengd 16 cm. Stjakinn er heflaður fyrst í lengdinnl 22 cm, og þegar hann er 2,6 cm á hvern veg, eru sagaðir af honum tveir kubbar, efnið f litlu stjakana tii hliðar, og verður þá eftir miðstjakinn, u. þ. b. 11 cm á lengd. Götin eða holurnar fyrlr kertin eru boruð niður i endana og er það gert með 12 mm bor. Einnig þarf að bora götin fyrir rörunum, en þau eru 4 mm í þvermál. f stað röra mætti líka nota koparvfr af sama sverleika. Kertahaldara úr máimi þarf að setja f götin að ofan vegna Ikvelkjuhættu. Stjak- inn er festur þannlg á fótstykkið, að borað er fyrir tveim skrúfum, sem eru um 2 cm á lengd, og svo er borið griplím á stjaka- endann um leið og hann er skrúfaður fast- ur neðanfrá, upp f gegnum fótstykkið. At- huga þarf, að stjakinn standi þá sem næst miðju á fótstykkinu. Að síðustu mættl bera teakoiíu á stjakann allan, nema botn- inn, en á hann mætti líma grænan þerri- pappir eða fllt. MYNDIR NEGLDAR Á TRÉ Efnið er þykk spónaplata eða krossviðarplata. — Fyrst er mynd sú, sem gera skal, telknuð á plötuna með blýanti. Síðan veiur þú naglana, og lengd þeirra þarf að fara eftir þvl, hve platan er þykk, því að ekkl er gott að oddar naglanna standi út úr bak- hliðinni. Tii þess að negla I krossvið, værl e. t. v. bezt að nota blásaum, en I 20 mm spónaplötu mætti nota stutta nagia með „dúkkuðum" haus. ---------------------------------------------------— KERTIÐ A FLOTI Þetta er mjög skemmtilegur leikur. Þú leggur kerti ofan I skál með vatni, og vitanlega flýtur það ofan á. Nú á að reyna að ná þessu kerti upp úr skál- inni með munninum, og það er nærri því þess vert að heita verðlaunum fyrir að gera það, því að það er mjög erfitt. En áhorfendurnir skemmta sér vel, því að gaman er að sjá andlitið á þeim, sem reynir, í hvert sinn sem hann kemur upp úr vatninu aftur, án þess að hafa náð I kertið. Munið að skiþta um vatn I skálinni I hvert skipti sem nýr maður gerir til- raunina. >-----------------------------------------------------—-------------------------------------------------------------------------^ 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.