Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1974, Page 50

Æskan - 01.02.1974, Page 50
Ljósm.: Skúli Jón SigurSarson. NR. 156 TF-DGB CESSNA 150F Skráð hér 19. apríl 1966 sem TF-DGB, eign FlugstöSvarinnar hf. Keypt hingað ný frá Bandaríkjunum og ætluð til kennsluflugs. Hún var smíðuð 1966 hjá Cessna Aircraft Company, Wichita, Kansas. Raðnúmer: 15063171. 2. nóvember 1971 keyptu flugvélina þeir Loftur Harðarson, Halt- dór B. Árnason og Gunnar Á. Hinriksson, allir ( Vestmannaeyjum. CESSNA 150F: Hreyflar: Einn 100 ha. Continental 0-200-A. Væng- haf: 9.97 m. Lengd: 7.24 m. Hæð: 2.67 m. Vængflötur: 14.59 m*. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 472 kg. Hámarksflugtaks- þyngd: 726 kg. Arðfarmur: 49 kg. Farflughraði: 193 km/t. Há- markshraði: 261 km/t. Flugdrægi: 772 km. Flughæð: 3.850 m. 1. flug: Model F: 1966. NR. 157 TF-DGD TWIN COMANCHE Skráð hér 23. maf 1966 sem TF-DGD, eign Sigurðar Ágústs- sonar. Hún var keypt frá Bandaríkjunum (N 7989Y); ætluð til kennslu- og farþegaflugs. Hún var smlðuð 1966 hjá Piper Aircraft Corporation, Lock Haven, Pennsylvaniu. Raðnúmer: 30:1093. 19. febrúar 1968 fórst flugvél þessi ( flugtaki af Reykjavíkur- flugvelli og með hennl tveir menn. Ljósm.: Sigurður Ágústsson- PIPER PA-30 TWIN COMANCHE B: Hreyflar: Tveir 160 ha. ty coming IO-320-BIA. Vænghaf: 10.96 m. Lengd: 7.67 m. Hæð: 2-51 m. Vængflötur: 16.54 m>. Farþegafjöldi: 5. Áhöfn: 1. Tómaþyng^- 1.089 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 1.690 kg. Arðfarmur: 201 Farflughraði: 300 km/t. Hámarkshraði: 438 km/t. FlugdræO'- 2.045 km. Flughæð: 5.670 m. 1. flug: 7. nóv. 1962. Ljósm.: Amgrímur Sigurðs•0,, NR. 158 TF-P* FOKKER FRIENDSHIP Skráð hér 27. maí 1966 sem TF-FIK, eign Flugfélags Islands hf- Hún hlaut nafnið Snarfaxi. Keypt ný frá Hollandi. Flaug Par reynsluflug sem PH-FIU. Hún var smíðuð 1966 hjá N. V. Koninklijke Nederlandse Vli©9*' nigenfabriek Fokker, Schiphol, Amsterdam. Raðnúmer: 10300. 3. september 1969 varð flugvélin fyrir miklum skemrndum lendingu á Vestmannaeyjaflugvelli, þegar afturhluti skrokksih* rakst ( flugbrautina. Fullnaðarviðgerð fór fram ( Hollandl. 48

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.