Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1976, Qupperneq 4

Æskan - 01.11.1976, Qupperneq 4
Á jólunum Jesús fœddist, í j'ótu var rúmið hans, en englarnir sungu og syngja í sálu hvers dauðlegs manns. Því hann var í heiminn sendur á heilagri jólanótt að minnka hjá okkur öllum það allt, sem er dimmt og Ijótt. Hann þekkti hvað var að vera svo veikt og svo lítið barn; hann blessaði börnin litlu svo blíður og líknargjarn. Hann brosti þeim eins og bróðir, og bros hans var dýrleg sól; hannfól þau í faðmi sínum og flutti þeim himnesk jól. Hann sá inn í sálir þeirra, hann sá þeirra hjartaslátt; hann gladdist með þeim í gleði og grét ef þau áttu bágt. Þau komu til hans í hóþum, og hvar sem hann fór og var, —■ þá fundu það blessuð börnin að bróðurleg hönd var þar. Og því verður heilagt haldið í hjarta og sálu manns um eilífð í öllum löndum á afmœlisdaginn hans. Sig. Júl. Jóh. annað er að fara. Allt sem tímans er, það fer eða fölnar og visnar. En Jesús fer aldrei frá þér, því að hann einn er frelsari þinn og frelsari heimsins. Hann fæddist sem aumastur allra aumra og ekki var Hann settur í hásæti meðal manna. Mennirnir komu ekki til Guðs. Guð kom til okkar, því að Jesús er Guðs sonurinn, sem frelsa á heiminn undan öllu illu, allrj synd, öllu böli, allri sorg, öllum kvíða. Guð kom til okkar að fyrra bragði en við ekki til hans. Nú á jólaföstunni, stendur hann við dyrnar þínar og knýr á. Viltu ekki fara til dyra, Ijúka upp fyrir honum, bjóða hann velkominn og biðja hann að vera hjá þér og með þér alla daga? Viltu ekki heilsa honum sem vini og bróður á hátíðinni, sem í hönd fer? Og verið minnug þess, að orð hans og helgar athafnir í kirkju hans eru leiftur af Ijósi Hans. Og þetta Ijósbiik er ætlað þér, því að Hann vill beina því að þér og beint í hjartastað. Hann biður þig að horfa upp og horfa fram, til þess dýrðardags, þegar annað allt er endanlega slokknað. Hann vill gróðursetja ríkið sitt í hjartanu þínu, lýsa þér í Ijósinu sínu. En myrkrið? Hvað gerir það? Það vill ekki meðtaka Ijósið frá Jesú. Og myrkrið í mér og þér deyddi Ijósið hans á föstu- daginn ianga. Samt mun Jesús ganga sigrandi af hólmi, því að hann er „sigrari dauðans sanni“. Hann sigraði dauðann, til þess að þú fengir að lifa, lifa alltaf .hjá Guði, því að hann reis upp á pásk- unum, og hann lifir. Lifir fyrir þig. Honum skaltu bera vitni. Hlúa að því Ijósi, sem hann hefur gefið þér, og benda öðrum á það. Því að „Jesús sonur Maríu er besti bróðir þinn“, og hann vill búa í þínU hjarta og allra manna. Birtan hans getur umvafið þig og hún getur gagntekið þig. Það fær ekkert gert þig viðskila við það Ijós, sem rann upp í Betlehem, þegar Jesús sonur Maríu fæddist. Ég bið þig að byrgja ekki Ijósið frá honum úti. Þá eignastu gleðirík jól, þá gleði og þann frið. sem fylgir því að þér er freisari fæddur. Allir þeir, sem taka við honum, eru og verða Guðs börn. Ég bið góðan Guð að gefa þér að taka við honutri í trú, þá verður hann hjá þér og þú hjá honum. Ekki aðeins á jólunum, heldur alla daga. Og að lokum: það sem hann hefur gert fyrir mig og þig vildi ég segja með þessum orðum: Hæstur Guð holdi klæddur, himins og jarðar son. Kvalinn á krossi og hæddur kom þér að gefa von. Ó, minnst þess maður hér: Frelsari er þér fæddur frið þinn að veita þér. Gleðileg jól. í Jesú helgasta nafni. Sigfús J. Árnason, Miklabæ í Skagafirði. ÆSKAN — Upplag blaðsins segir söguna um vinsældir ÆSKUNNAR 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.