Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Síða 9

Æskan - 01.11.1976, Síða 9
Löggjafarþjng Bandaríkjanna Löggjafar(DÍng Bandaríkjanna skiptist í tvær deildir: öldungadeild og fulltrúadeild. Hjá þeim liggur allt löggjafarvald og einnig töluvert framkvæmdavald, þar sem forseti getur til dæmis ekki ákveðið ríkisframlög til neinna mál, án samþykkis þingsins. í fulltrúadeild eiga sæti fjögur hundruð þrjátíu og fimm Þingmenn, sem kosnir eru til tveggja ára í senn. Hver og einn þeirra er fulltrúi ákveðins svæðis, þar sem búsettur er ákveðinn fjöldi fólks — þannig að hver og einn full- trúardeildarþingmaður hefur á bak við sig sama fjölda manna sem hann er fulltrúi fyrir og aörir þingmenn. Kosið er til fulltrúadeildarinnar á tveggja ára fresti, til Þess að tryggt sé að hver þingmaður hafi ávallt stuðning nneirihluta í kjördæmi sínu. ( öldungadeild eiga sæti eitt hundrað þingmenn, tveir (rá hverju fylki fyrir sig. Þeir eru kosnir til sex ára í senn. Áöur en lagafrumvarp verður að lögum verða báðar öeildir þingsins að samþykkja það. Náist samkomulag uni frumvarpið í þeim, fer það til forsetans, sem gefa verður samþykki sitt til aö lögin taki gildi. Neiti forsetinn hafði ekki eins breið horri og háa kryppu og fullorðnir elgtarfar. En nógu sterkur hefði hann átt að vera til þess 3ð berjast fyrir frelsi sínu. ,,Þaö er auðséð, að hann hefur verið fangi alla sína ævi,“ hugsaði Lappi, en sagði ekk- ert. Lappi kom ekki til hans aftur fyrr en eftir miðnætti. Þá vissi hann, að Gráfeldur væri vaknaður og farinn að bíta. ..Það er rétt af þér Gráfeldur, að láta fara burt með Þig," sagði Lappi og lést vera ánægður. ,,Þú verður hafður í stórum trjágarði, og þar gengur ekkert að þér. ^ér þykir það bara leiðinlegt, að þú skulir þurfa að fara Þéðan án þess að hafa séð skóginn. Þú veist, að frændur Þ'nir hafa það máltæki, að elgurinn og skógurinn séu öræður. Þú hefur aldrei séð skóg." Gráfeldur leit á Lappa og jóðlaði á grasinu. ,,Mig langar til aó sjá skóginn, en ég kemst ekki þangað," Sagöi hann værðarlega eins og hann var vanur. ..Nei, það er ekki von. Þú ert svo lágfættur," sagði i-appi. Gráfeldur gaf honum hornauga. Lappi stökk yfir girð- ir|guna oft á dag. Og lítill var hann. Allt í einu hóf Gráfeldur sig á.loft og stökk yfir girðing- Una, án þess hann vissi hvernig hann hefði farið að því. Nú var hann frjáls. Lappi og Gráfeldur löbbuðu út í skóginn. Þetta var Se'nt um sumar og glatt tunglsljós. En inni í skóginum var skijggsýnt, og elgurinn gekk hægt. ^SKAN — Blaðið er eitt veigamesta um samþykki sitt, verður frumvarpið að fara aftur til þingsins, sem tekur það þá aftur til umræðu. Það tekur síðan gildi sem lög, ef tveir þriðju hlutar þingmanna í hvorri deild fyrir sig greiða atkvæði með því. Þá þarf ekki samþykki forsetans. Bandaríkjaþing getur breytt stjórnarskrá Banda- ríkjanna, ef tveir þriðju hlutar þingmanna í hvorri deild fyrir sig eru samþykkir breytingunum. Slíkt er þó sjald- gæft og á þeim tæpu hundrað og níutíu árum sem þingiö hefur starfað hefur stjórnarskrá verið breytt aðeins 26 sinnum. ,,Það er líklega best, að við snúum heimleiðis," sagði Lappi. ,,Þú ert óvanur að ganga í skógi og gætir vel fótbrotnað." Þá fór Gráfeldur að hraöa sér og hleypti í sig kjarki. Lappi fór með Gráfeld, þangaö sem skógurinn var svo þéttur, að varla gat heitið, að vindur kæmist gegnum hann. Þetta var greniskógur. ,,Hér eru frændur þínir vanir að leita skjóls í stormum og kuldum," sagöi Lappi. „Hér hafast þeir við allan vet- urinn undir beru lofti. En þér líður betur, þar sem þú verður. Þú færð þak yfir höfuðið, og þér verður gefið hey á stallinn eins og uxa.“ Gráfeldur svaraði engu. Hann andaði að sér greniilm- inum. „Ætlarðu að sýna mér eitthvað fleira? Eða hef ég nú séð allan skóginn?" spurði hann. Lappi fór með hann að mýri, þar sem þýft var og kvik- syndi á milli. „Elgirnir eru vanir aö flýja yfir þessa mýri, þegar þeir eru í hættu," sagði Lappi. ,,Ekki veit ég, hvernig þeir fara að því, svona stórar og þungar skepnur. Þú gætir ekki stiklað yfir svona ófærur, enda þarftu þess ekki. Þú kemst aldrei í lífshættu." Gráfeldur svaraði engu, en stökk út í mýrina og stiklaði fimlega á þúfunum. Hann kom aftur til Lappa, án þess að hafa lent í nokkru feni. ,,Hef ég nú séð allan skóginn?" spurði hann. ,,Ekki enn,“ svaraði Lappi. Hann fór með Gráfeld út í skógarjaðarinn. Þar uxu menningarlega framlag Góðtemplara 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.