Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Síða 12

Æskan - 01.11.1976, Síða 12
. Sá snjalli uppljóstrari Sherlock Hojmes ætlar greinilega að verða langlífur, og þó var hann ekki löggæslumaður nema í tómstundum sínum. Verið er að gera nýja kvikmynd um hetjuna og fer Roger Moore með aðalhlutverkið, en sá hefur leikið Dýrlinginn, sem var svo vinsæll í íslenska sjónvarpinu fyrir nokkrum árum. Roger Moore tók einnig við hlut- verki njósnarans víðkunna, James Bond, og skilaði því með sóma, að því er aðdáendur hetjunnar telja. Og nú Dýrlingurinn mmmmmmmmmm—mmmmmmmmmmmmmm í nýju hlutverki er hann farinn að leika sjálfan Sher- lock Holmes og tekst ekki síður upp en áður. Dýrlingurinn og James Bond hefur nú lagt sportbílinn og skamm- byssur á hilluna og ferðast um götur Lundúnaborgar í hestvagni og býr ' Baker Street 221 B. Ásamt vini sínum Watson, sem leikinn er af Patrick Macner, er Holmes kallaður í þessari mynd til New York til að aðstoða lög- regluna þar við að upplýsa afbrot, sem færustu leynilögreglumenn Þar í borg standa ráðþrota gagnvart. hvæstu ónot hvor að öðrum. Seinast var höggormurinn oröinn svo þreyttur að hvæsa, að hann bara gapti og iðaði tungunni en steinþagði. Þá breytti snákurinn um tón. ,,Ég átti reyndar annað erindi,“ sagði hann blíðlega. ,,En nú hef ég víst reytt þig svo til reiði, að þú vilt ekki hjálpa mér framar." ,,Ef þú biður mig einhvers, sem ekki er tóm fjarstæða, víl ég gjarnan verða þér að liði,“ svaraði höggormurinn. ,,[ trjánum, þar sem ég á heima, eru fiðrildi, sem fljúga á nóttunni," sagði snákurinn. ,,Ég veit, hvað þú átt við. En hvað koma þessi fiðrildi þér við?“ ,,Þetta er fáskrúðugasta fiðrildaættin í skóginum," sagði Varnarlaus. ,,Og þau gera engum mein, vegna þess, að lirfurnar éta ekki annað en grenibarr. Ég er hræddur um, að þessum aumingjum verði útrýmt. Það eru svo margir, sem sækjast eftir þeim á vorin." Nú hélt höggormurinn, að snákurinn vildi sitja einn að krásinni og sagði vingjarnlega: „Viltu.að ég segi ugl- unum að láta lirfurnar í friði?“ ,,Já það þætti mér vænt um, ef þú hefur einhver. ráð hér í skóginum." ,,Það væri líklega rétt, að ég segði örfá orð viö þrestina líka. Ég vil gjarnan verða þér að liði, ef þú biður ekki um það, sem ómögulegt er.“ sagði höggormurinn. ,,Nú gerir þú mér líka mikinn greiða," sagði Varnár- laus. ,,Það var gott, að ég leitaði til þín.“ Mörg ár liðu. Einu sinni aö morgunlagi svaf Lappi utan við dyrnar. Það var vor og birti snemma. Sólin var þó enn ekki komin upp. Lappi vaknaði allt í einu við, að það var kallað á hann. ,,Ert það þú, Gráfeldur?" spurði Lappi. Elgurinn var vanur að koma til hans því nær hverja nótt. ÆSKAN — Lesendurnir ungu kunna Enginn svaraði, en eftir litla stund var kallað aftur. Lappi þóttist þekkja rödd Gráfelds og gekk á hljóðið. Hann heyrði, að Gráfeldur hljóp á undan honum, en náði honum ekki. Hann hljóp gegnum þéttasta greni- skóginn og fylgdi engum stígum. Lappi átti fullt í fangi með að rekja slóðina. „Lappi, Lappi!" var kallað. Það var rödd Gráfelds. En hún var ekki sjálfri sér lík. ,,Ég kem, ég kem. Hvarertu?" kallaði Lappi. „Lappi, sérðu ekki, hvernig allt hrynur?“ spurði Gráfeldur. Lappi sá, að barrið féll af trjánum eins og skæðadrífa. „Jú, ég sé, að það hrynur," svaraði Lapþi og hélt áfram á eftir Gráfeldi. „Lappi, Lappi!" kallaði Gráfeldur aftur fyrir sig. „Finn- urðu ekki vondan þef í skóginum?" Lappi nam staðar og þefaði. Hann hafði ekki tekið eftir því fyrr aö ilmurinn af greninu var oröinn miklu sterkari en hann var vanur. „Jú, ég finn þaö,“ sagði hann og flýttl sér á eftir Gráfeldi. Elgurinn hljóp svo hratt, að hundurinn hafði varla við honum. „Lappi, Lappi," kallaði hann. „Heyrirðu hvernig tístir í trjánum?" Nú varð rödd han svo raunaleg, að hún hefði getað komið steini til að vikna. Lappi stansaöi og hlustaði. Hann heyrói greinilega eitthvert tíst upþi ' trjánum. Það var líkast tísti í úri. „Já, ég heyri það,“ kallaði Lappi og hélt áfram. Hann skildi, að Gráfeldur vildi, að hann tæki eftir öllu, sem frarTI fór í skóginum. Lappi var nú staddur undir grenitré með úfnar hang- andi greinar og gróft, dökkgrænt barra. Þegar hann gætti betur að, sýndist honum barrið hreyfa sig. Þa sa hann fjölda grárra maðka sem iðuðu fram og aftur um greinarnar og voru að éta barrið. Þeir átu og átu. Tístiö sem heyrðist var naghljóð. Barrið féll í sífellu til jarðar Greinarnar urðu naktar eftir, og þá gufaði svo ört út ur vel að meta hið góða efni blaðsins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.