Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1976, Side 45

Æskan - 01.11.1976, Side 45
 7 o \\ JÓHANNA BRYNJÓLFSDÓTTIR: Jólagaman Hátt uppi í fjöllum eiga sér bú hún Bóla og hann Róli hlustaðu nú. Fjöllin eru snæviþakin bráðum komin jól krakkar þeirra allir komnir eru á ról. Stelpurnar allar Hóla, Póla og Lóla, strákarnir líka Bóli, Óli og Vóli og ekki má gleyma honum litla Góli. Mamma Bóla sýður graut í stórum Grýlupotti svo ekki er furða, þótt Róli pabbi glotti, því hann er alltaf svangur með nef í hverjum potti. 43

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.