Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1976, Side 46

Æskan - 01.11.1976, Side 46
 „Mamma, má ég fara út,“ segir litli Góli, Bóla mamma brosir blítt, „Reyndu að vera í skjóli. Því kalt er uppi í fjöllunum svo heyra má í tröllunum kveóa í kulda sköllunum." Allir fara krakkarnir á skíðum í fjöllunum. Þjóta þau fram af snævi þöktum fellunum, sem kveða þá við af hlátrasköllunum. En hann litli Góli detturfram af hóli og fellur og skellur svo heyrist hár smellur. 44

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.